Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 112
116
og þangab út um landiö voru bænarskrár um keis-
aradæmiö á kreiki, og ekki voru færri en 300 bæn-
arskrár um þaö efni komnar til ríkisráÖsins. En nú
byrjaöi Napóleon ferö sína til suöurhluta Frakkiands.
Jtaö þarf valla aÖ orÖlengja þaö, aö þjóöin tók hon-
um hvervetna meö hinni mestu gleöi, heilsuöu hon-
um meö keisaranafni, kölluöu hann frelsara fóstur-
jarðar sinnar, og höföu viö alls konar smjaöur og
fleöulæti. En þaö er ekki svo mjög að undra, þó
menn fagni niöja Napóleons gamla, því nú lifa þeir
menn á Frakklandi, er heyröu februm sínum veröa
títt talaö um afreksverk hans, þá er þeir fylgdu
honum á sigurferli hans yfir láö og lög, og minnt-
ust hans ætíö jafnt rneö ást og lotningu. þaö er
og eflaust, aö Napóleon nýtur aö fööurbróöur sins,
en ekki sjálfs sín, og hægt er aÖ sjá, aö Napóleon
sjer þetta, og notar sjer þaö. þetta má einkum
sjá á ræöu einni, er hann hjelt í Lýonsborg, þá er
riddaravaröi Napóleons mikla var vígöur. I ræöu
þessari sýnir hann, hversu rjett Napóleon haíi veriö
kominn til ríkis, og erfingjar hans sjeu því rjett
bornir til ríkis áFrakklandi. “þetta hefur og þjóöin
kannazt viö’’, segir hann, “þar sem hún hefur heilsaö
mjer meö keisaranafni, hvar sem jeg hef komiö”.
Hann lyktaÖi ræöu sína meö þessum orÖum: “þaö
er ekki enn hægt fyrir mig aö segja, hverju nafni
jeg skyldi nefnast, til aö geta unni þjóö minni mest
gagn. Ef þaö væri hægra fyrir mig aö gegna þess-
ari köllun minni meö því, aÖ bera nafniö ríkisfor-
seti, þá vil jeg ekki sjálfs míns vegna sækjast eptir
keisaranafoi”. A leiÖinni heim aptur kom hann á
fund Abd-el-Kaders, þar sem hann sat í varöhaldi