Skírnir - 01.01.1853, Side 113
117
í borginni Ambuise. Napóleon Ijet engan vita, hvafe
hann ætla&i sjer me& Abd-el-Kader, fyrr en rjett
í því, ab hann gekk inn til hans í fangelsib. En
þegar herstjórnarrábgjafinn vissi, a& hann ætlabi ab
gefa honum frelsi sitt, þá varb hann ákafur á móti
því; en Napóleon Ijet sjer þab ekki fyrir brjósti
brenna, gengur inn til Abd-el-Kaders, og gefur hon-
um frelsi sitt. þegar Abd-el-Kader gafst upp 1847
fyrir hershöfbingja Frakka, Lamoriciere, þá gjörbi
hann þann skildaga, ab hann væri annab hvort
íluttur til Alexandursborgar, eba þá til Akursborgar.
Lumoriciere gekk þá ab þessum kostum. En þab
hefur gengib svona þangab til nú, ab Napóleon gaf
honum frelsi sitt. Líklegt er og, ab Napóleóni hafi
verib í minni, ab sjálfur hann sat í haldi í Ham.
Abd-el-Kader komst mjög vib af orbum þeim hin-
um fögru, er Napóleon talabi til hans, lagbi hönd á
helga bók (kóraninn), og vann honum dýran eib ab
því, ab hann skyldi aldrei framar reyna til ab brjót-
ast til valda á ættjörbu sinni.
þegar Napóleon var nú kominn heim aptur,
gjörbist títt talab um þab í blöbunum, ab naubsyn
bæri til, ab hann yrbi keisari, því meb því eina mót-
inu gæti Frakkland fengib frib og næbi, og sljórnin
þab afl og festu, er hún þyrfti ab hafa. Hinn 4.
dag nóvemberm. átti höfbingjarábib fund meb sjer.
f>á hjelt Jeróme Bónaparte — hann er föburbróbir
Lobvíks Napóleons, og er hann yngstur þeirra bræbra
— ræbustúf, og sagbi hann þar í, ab nú hefbi Napó-
Ieon þegar stjórnab Frakklandi í fjögur ár meb
þeirri stillingu, ab hann ætti skilib, ab honum væri
trúab fyrir hinu æbsta valdi. Síban komu tíu menn