Skírnir - 01.01.1853, Page 114
118
fram úr rábinu meb uppástungu um, ab kalla ríkis-
forsetann til keisara. Hin helztu atribi í ályktun
rábsins eru þessi: Lobvík Napóleon Bónaparte hinn
þribji meb því nafni skal vera keisari. Nibjar hans
eru bornir til ríkis eptir hann. Eigi Napóleon keis-
ari engan son, má hann aríleiba knjerunna Napó-
leons hins fyrsta. Stjórnarskráin, sem dagsett er 14.
dag janúarm., skal hafa óskert gildi, nema hvab
nú er breytt. þessa ályktun skal bera undir þjób-
ina til atkvæbagreibslu. Napóleon tók vib þessum
úrskurbi rábsins í þeim sama sal í St. Cloud, þar sem
Napóleon föburbróbir hans var nefndur til keisara
1804. Hann þakkabi þeim fyrir tillögur sínar, og
lauk ræbu sinni mef) þessum orbum: “þab sem
mest hrífur huga minn í dag, er fullvissa sú, er jeg
hef um þaö, ab andi keisarans er meb mjer, og hugs-
un hans leibir mig og skuggi hans skýlir mjer, þar
eb þjer svo hátíblega hafib tilkynnt mjer í umbobi
hinnar frakknesku þjóbar, ab jeg verbskuldi traust
hennar’’. Vjer höfum snúib þessum orbum til ab
sýna lesendum vorum, ab þab sje satt, sem sagt er
um Napóleon, ab hann sje hjátrúarfullur. Heinrekur
greifi af Chambord mótmælti á prenti þessum til-
tektum Napóleons, þegar hann heyrbi þær, og bab
menn sína gjöra ekki þá óhæfu, ab greiba honum at-
kvæbi sitt. þjóbveldismennirnir gjörbu og sitt til,
ab eggja menn til ab synja honum atkvæba. En
biskupar og abrir góbir klerkar á Frakklandi prjedik-
ubu fyrir sóknarbörnum sínum, ab Gub hefbi
kjörib og sent hann þjóbinni til frelsis, en trúnni til
verndar. Iíosningar fóru fram hinn 21. og 22. dag
nóvemberm. Stjórnin gjörbi og allt sem í hennar