Skírnir - 01.01.1853, Side 115
119
valdi stóö — og allt stób í hennar valdi — til ab
gjöra kosningarnar sjer hagfelldar. Napóleon Ijet
t. a. m. draga út af kjörskránum nöfn 68,000 kjós-
enda, sem hann var hræddur um, ab mundu greiba
sjer neikvæbi sitt. Meb þessari og annari eins ab-
ferb er þab ekki ab undra, þó Lobvík Napóleon yrbi
kosinn meb 7,824,189 atkvæbum gegn 253,146. Lög-
þingib var kvatt til fundar 25. dag nóvemberm. til
ab rannsaka og telja atkvæbin. 2. dag desemberm.
vöknubu menn í Parísarborg vib þab, ab hleypt var
af 101 fallbyssuskoti. Ab hallandi dagmálum las
forstöburnabur Signufylkis upp auglýsingu um þab,
ab keisaradæmib væri stofnab ab nýju á Frakklandi.
Um hádegisbil reib Lobvík Napóleon Bónaparte
keisari hinn þribji meb því nafni meb fylgd sinni —
þab voru 300 hersforingjar og hershöfbingjar—inn
í bæinn og heim til hallar sinnar. 6. dag desem-
berm. lagbi keisarinn fram tvö lagafrumvörp fyrir
höfbingjarábib. Annab þeirra var um breytingu á
stjórnarskipuninni, og er farib þar fram á, ab allir
verzlunarsamningar og vinna til opinberra naubsynja
skuli hjeban af ekki koma fyrir löggjafarþingib; þingib
skyldigreiba atkvæbi um reikningsáætlun hvers stjórn-
arherra fyrir sig sjer í lagi. Hver þingmanna í
lögþinginu skyldi fá 6000 franka í árslaun; en í
höfðingjarábinu hver 30,000 fr. Keisarinn skal
hafa rjett til ab lina hegningu ; hann er forseti, þegar
hann vill, bæbi í höfbingja- og ríkisrábinu, og ætt-
ingjar hans eiga þar setu, þegar þeir eru 18 ára
ab aldri. Hitt frumvarpib var um mötu keisarans,
og á hún ab vera 24 miljónir franka; en gjafir (do-
tations) til ættingja hans eru ab upphæb 1,500,000