Skírnir - 01.01.1853, Síða 116
120
franka. Bæbi þessi frumvörp hafa náft lagagildi, þó
var gjörb sú breyting á hinu fyrra, ab keisarinn
mætti einungis ab lögum verja fje ríkisins til opin-
berra starfa. Keisarinn hefur gjört þá ráfestöfun
fyrir ríkiserfóunum, aí> föiiurbrófeir hans, Jeróme
Bónaparte og karlnifejar hans skuli koma til ríkis
eptir sig, ef hann eignast engan arfgengan son.
Nú eru allar þjófeir búnar afe kannast vife og játa
keisaradóm Napóleons lögmætan. Hvernig Napóleóni
farnast, er ekki hægt afe segja; en mörgum þykir
mafeurinn ískyggilegur og tortryggilegur. þafe er
eins og allir búist vife, afe hann muni ráfeast ein-
hverstafear á, því þjófeverjar og Englar hafa lifesafn-
afe; en hinir nágrannar hans eru hræddir, og eng-
inn trúir honum, þó hann láti allfrifelega. Ríki
Napóleons er afe margra ætlun á veikum fótum, og
þó afe allar tungur á Frakklandi sjeu svo bundnar,
afe þær þegi efea segi eins og honum sjálfum líkar,
þá er samt ein tunga til, sem þegir en segir þafe,
sem honum ekki líkar, og þafe er gangverfeife á kaup-
mannastofunni. þegar gangverfeife lækkar, þá ininnkar
lánstraustife og mefe því verzlun, ifenafeur og öll fyrir-
tæki, sem fje þarf til framkvæmda ; allt þetta ber
vott um valta stjórn, sem peningamennirnir treysta
ekki, og vekur óánægju. Nú gengur ekki á
öferu í Parísarborg, en veizlum og eyfeslu. Keisar-
inn launar vel mönnum sínum, enda vill hann láta
þá neyta þess, og ekki spara neitt, því þafe þykir
honum mest von afe bæti atvinnu ifenafearmanna. 1
ráfeaneyti hans eru menn lítt reyndir afe dugnafei.
Baroche og Foulcl eru þeirra helztir. þafe eykur
á ótta þann og tortryggni, sem önnur ríki bera til