Skírnir - 01.01.1853, Page 117
121
slægmennsku hans og drottnunargirni, ab hann hefur
verib harfcur í horn afc taka vifc nágranna sína,
einkum þá, sem eiga minna undir sjer, t. a. m.
Sveissa og Belga, vifc Sveissa út úr Ilóttamönnunum
frakknesku , en Belga út úr toll- og prentsamning-
unum. Líka hefur hann borifc upp fjárheimtu vifc
Spánverja fyrir leifcangurinn 1823, og nemur skuld
sú 115 millíónum franka; hann hefur líka heimtafc
fje afc Belgum, en þafc er ekki meir en 18 millíónir
franka.
A Frakklandi hafa verifc lagfcar margar járn-
brautir þetta ár; ein hefur verifc lögfc frá Parísar-
borg til Lýonsborgar og þafcan önnur til Avignon;
önnur járnbraut var lögfc frá Parísarborg til Stras-
borgar. Líka hafa járnbrautir verifc lagfcar í norfcur-
hluta Frakklands til afc sameina þær hinum aust-
lægu, og í sufcurhlutanum var lögfc járnbraut frá
Bordeaux (Arbakka) og til Toulouse.
Frá
Spánverjum.
Á Spáni á frelsifc örfcugt uppdráttar. Stjórnar-
ráfcifc, sem Bravo Murillo er fyrir, er mjög
svo ófrjálslynt, og beitir harfcúfc og ofbeldi vifc þjófc-
ina. Prentfrelsifc er í rauninni farifc, því stjórnin
getur bannafc hvert blafc næstum, þegar henni ræfcur
svo vifc afc horfa. Ut úr þessum tiltækjum stjórn-
arrábsins sagfci Lersundis stjórnarherra af sjer; því
hann var frjálslyndur mafcur, og hjelt med stjórnar-
bótinni. þjófcin og þingifc var á glófcum, afc á hverri
stundu mundi stjórnin breyta stjórnarskipuninni, og