Skírnir - 01.01.1853, Síða 120
124
þafe ni&ur hag og velmegun þjóSarinnar, hva& margir
embættismenn eru ílandinu; ]ieir eru fullar 278,000
manna, og er þab hjer um bil 1 á hverja 5 skatt-
grei&endur. þetta ár hafa Spánverjar átt í þrasi
vib Bandamenn í Vesturheimi út úr eynni Ctiba
í Vesturálfu, og er sagt frá þessú máli hjer ab
framan.
þess má geta ab prestur nokkur, afe nafni Mar-
teinn Merino y Comez, veitti Isabellu drottningu
tilræbi, þegar hún gekk einu sinni í kirkju. Prestur
þessi hafbi reynt til þessa ábur; en nú var hann
gripinn og allífabur; en drottning varb skjótt heil
af áverka þeim, er hún fjekk.
Frá
Portúgölum.
Allt hefur gengib langt um betur til í Portúgal
en í nágrannalandinu, Spáni, þetta ár. þær helztu
endurbætur, sem Saldanha hefur komib á, eru:
Ný kosningarlög, endurbót á hegningarlögunum og
vibbætir vib stjórnarskrána. Kosningar eru einfaldar.
Kosningarrjett og kjörgengi hefur hver sá, sem ekki
er öbrum hábur og er 25 ára, og 21 árs, sje hann
kvæntur. 1000 rjála skal sá eiga, er kosningarrjett
hefur; en sá, sem á 8000 rjála, er og kjörgengur.
Daubahegning var aftekin í öllum stjórnmálasökum.
Stjórnin lagbi og frumvarp fram um ab aftaka dauba-
hegningu fyrir allar sakir abrar en: 1.) tilræbi vib
konunginn, eba einhvern af ætt hans, 2.) morb af
ásettu rábi, 3.) meinsæri, þegar þab hefur ollab því,