Skírnir - 01.01.1853, Síða 122
126
Frá
I t ö 1 u m.
J)ab er hryggilegt til frásagna um þjób þessa,
sem byggir land þab, sem einna fegurst er undir
sólunni, þar sem aí) er “himininn heibur og blár,
og hafib er skínandi bjart”, og þar sem ábur byggbi
sú hin volduga kynslób, er rjefei nærfellt yfir öllum
heimi, sem þá var kunnur, og kallabi því ríki sitt
“veröld”. En nú eru Italir sjer lítt megandi og háfcir \
þungum vifcjum harfcstjórnar og trúaránaufcar. Italir
eru því nú á dögum því til sönnunar, afc þafc eru
lög og landsvenjur, stjórnarafcferfc og öll mefcferfc
á þjófcinni, sem skapar orlög hennar, en ekki svo
mjög landifc, sem hún byggir. þjófcin er, eins og
nærri má geta, þar sem önnur eins kúgun er bæfci
andlcg og veraldleg, mjög óánægö meb stjórnend-
urna, en henni er haldifc í skefjum mefc leigöu her-
lifci frá Frakklandi og Austurríki og lögregluþjón-
um, sem leita og þefa allt uppi, eins og sporhund-
ar. En landifc er, eins og mafcur gangi á eimirju
einni, og enginn veit fyrr en lystur upp loga þar
efca þar; því samsæri er vifc samsæri, og stigamenn
ganga inn í borgirnar til rikismanna, heilsa þeim
mefc hinni mestu kurteisi, en taka fje af þeim, sem
þeiin líkar, og hafa burt mefc sjer. Af þessu má
sjá, afc mönnum er ekki fritt á Italíu, og fremur
hefur þessi hinn mikli ránskapur vaxifc, sífcan afc
páfinn tók upp á því, afc hver stigamafcur, sem leit-
afci á náfcir hans og játafci trú rjetta, þ. e. katólska
trú, skyldi fá fyrirgefningu synda sinna, hvab sem
hann hefbi gjört ábur fyrir sjer; ganga því margir