Skírnir - 01.01.1853, Síða 123
127
upp í því dulinu, og skáka í hróksvaldi, því þeir
fá frib og landsvist, þegar þeim er farib ab leibast
rán og stuldur. En svo er rjettlæti páfans mislagbar
hendur, a6 þeir menn, sem einhver lögregluþræll
hans hefur hrammsab einmitt af því, ab honum hefur
ekki verib grunlaust um, ab þeir hefbu haft einhvern
óþokka á stjórn sinni 1848, þeir mega sitja í dýfl-
issu og láta þar líf sitt í volæbi; því þab er eins
og stjórnin sjálf fyrirverbi sig ab láta hálshöggva
svo marga menn, eins og hún vill af dögum rába,
og hugsi ab minna beri á því, ab þeir sjeu rábnir
af svona í kyrrþey, og eru þeir þó margir, sem af
eru teknir.
I Kirkjuríkinu er fjárhagurinn einna vestur, því
þó ab sköttunum hafi verib aukib þar um einn
sjöttung, og þyngt og bætt vib nýjum tollum, þá
safnar ríkib þó skuldum; þar kvebur og svo mikib
ab ránum stigamanna, ab menn þora varla frá Róm
til næstu bæja, og sannast þab hjer fullkomlega:
“Mitt hús er bænahús, en þjer hafib gjört þab ab
ræningjabæli”.
1 Toscana hefur ábur verib meira trúfrelsi en
f hinum ríkjunum á Italíu, nema Sardiníu. Leó-
poldslög, sem svo eru köllub, hafa girt fyrir þab, ab
páfinn geti haft nokkra hlutdeild þar í stjórn kirkj-
unnar; þau leyfa og biskupum ab hafa æbstu stjórn
í trúarefnum, svo ab þeir þurfi ekki ab leita páf-
ans; líka leyfa þau klaustrum ab eignast jarbir og
abrar eigur; þau eru annars mjög frjálslega samin.
En stórhertoginn vildi nú svo feginn fá lögum þess-
um breytt, því páfinn og páfneskir embættismenn
hafa eggjab hann fast á þab; en stjórnarherrarnir