Skírnir - 01.01.1853, Side 124
128
og einkurn forseti stjórnarráfesins, Baldasseroni, hafa
verib því mótfallnir. þeir hafa heldur viljab vinna
þa& til, a& giundvallarlögin, er sett voru 1848, væru
afnumin, og eins lög þau, er veita GySingum jafn-
rjetti vib katólska í öllum veraldlegum málum, og
fullkomiö frelsi til aö rækja trú sína. þetta varb
og ab skilmálum, en þó aö þetta megi þykja harSir
kostir, þá er í rauninni ekki svo mikib misst, þar
eb grundvallarlögunum hefur nú ekkert verib skeytt
af stjórninni þessi seinustu árin. Eptir henni nýju
stjórnarskipun eiga stjórnarherrarnir aö standa stór-
hertoganum einum reikning á gjörbum sínum,
ríkisráSiS er aöskilib frá stjórnarherrasamkomunni,
þjóSliíiinu var sundrab og prentlögunum breytt. Vjer
viljum færa til eitt dæmi til aö sýna, hvab trúfrelsi
er lítib í Toscana. Veitingamaímr nokkur ab nafni
Madiai í Flórens hafbi ásamt konu sinni kastab
katólskri trú og tekiö trú prótestanta. þau voru
tekin og dæmd, ma&urinn til ab sitja í varbhaldi í
hálft fimmta ár, og konan í hálft fjórba; þeim var
gefib þab ab sök, ab þau liefbu sjálf tekib abra trú,
og vildu telja abra á ab gjöra hib sama. En þó
þau hafi neitab því staöfastlega, og þab hafi ekki
orbib sannab, þá hefur dóminum samt verib fullnægt.
Englendingar, frakkar, Hollendingar og Sveissar
hafa gjört menn út, til ab fá stjórnina til ab lina
þessa hegningu. Einkum hafa Englendingar gjört
sjer far um þetta, en óvíst er enn, hvort þeim
ávinnst nokkub. Stórhertoginn hefur sett lög handa
lögreglumönnum, og gefur hann þeim ótakmarkab
vald til ab taka menn og setja í höpt. Annab ný-
mæli hefur hann gjört, þar leggur hann daubasekt