Skírnir - 01.01.1853, Síða 126
*
— 130 —
þinginu um, ab höfíia mælti mál gegn þeim mönn-
um, er í ritum höfSu meibyrbi gegn erlendri stjórn,
án þess stjórnarherrarnir þyrftu a& leggja fram skýr-
teini frá útlendri stjórn um, aÖ þess hef&i verií) kraf-
izt, og a& málum þeim skyldi ekki stefna til kvib-
dóma. Cm þetta mál var lengi þingab, og sam-
þykktu þingmenn þab ab lyktum, me& þeirri breyt-
ingu, aí) stjórnarherrarnir skyldu þó segja, ab þess
hefÖi verib krafizt af þeim, og skyldu þeir þá ætíb
takast trúanlegir, þó þeir sýndu ekki skýrteini.
Svona lyktu&u nú þessi mál vi& Austurríki, og
líkt fór og málum Sardinja vi& páfann. þa& eru
einkum tvö mál, sem sýna, hversu mikill geigur aö
Sardinjum stendur af páfanum, og hve ör&ugt þeir
eiga me& a& komast undan áleitni hans og ágengni.
Páfinn spanar upp klerkana í Sardiníu til aö am-
ast við stjórnarskipuninni, draga kennsluna og hi&
andlega vald í hendur páfans og koma því til lei&ar,
a& prentfrelsið sje takmarkaö; hann hefur og á marga
vegu gefiö sig vi& málum klerkdómsins í Sardiníu;
enda eru og margir af klerkunum lei&itamir og hafa
þeir flokk talsveröan me& sjer. þegar landsmenn
sáu nú þessa vi&leitni páfans og klerkanna, þá komu
þeir fram með þá uppástungu á þinginu, a& selja
allar eigur klerkanna, og láta stjórnina taka vi& fjenu,
en launa þeim aptur af ríkissjó&num. þessu þor&i
stjórnin ekki a& fara fram, en hún stóö þó fast á
móti páfanum. Ut úr þessum óeyr&um ur&u stjórn-
arherra skipti, og valdi stjórnin sjer greifa de Ca-
tiour fyrir æ&sta ráögjafa. Hann er ma&ur vel slilltur,
en einbeittur; hann haf&i og á&ur veriö stjórnar-
herra og var reyndur a& drengskap. Hann hefur