Skírnir - 01.01.1853, Síða 127
131
og jafnab þessi mál. Hitt málib var hiS borgara-
lega, eba veraldlega hjónaband. þab er þannig:
Hjónaefnin fara til hins veraldlega yfirvalds og
segja honum frá, ab þau vilji taka saman; ritar yfir-
valdib þab í bók, og alla þá skilmála, er þau gjöra
meb sjer, t. a. m., ef þau arlleiba hvort annab o. s.
frv., og eru þau þá álitin harbgipt, og gefur prestur
þau aldrei saman. Stjórnin lagbi fram frumvarp um
þetta á þinginu; en jafnskjótt urbu prestar upp-
vægir og eggjubu þingmenn til ab mæla gegn frum-
varpinu, þegar stjórnin sá, hvernig málinu ætlabi
ab reiba af, hlibrabi hún svo mikib tii vib prestana,
ab þingmenn gátu á endanum ekki fallizt á frum-
varpib; en forseti þingsins sagbi í umbobi þing-
manna, þegar frumvarpib var fellt, ab þeir gjörbu
þetta ekki af óvild til stjórnarinnar, heldur af því,
ab þeir vildu heldur hafa allt eins og ábur væri, en
ab slaka svo mikib til vib klerka í tekjum og toll-
um, eins og frumvarpib færi fram á.
Vegna stríbanna 1848 og 49 var Sardinía kom-
in í miklar skuldir; nú í árslokin voru skuldirnar
orbnar 43 millíónir franka. Stjórnin lagbi því fram
frumvarp á fulltrúaþinginu um, ab leggja skatta á
lausafje og laun embættismanna. þingib samþykkti
frumvarpib; en þegar þab kom fyrir höfbingjaþing-
ib, þá mætti þab mótmælum. þá ritabi konungur
sjálfur forseta þingsins brjef, og sagbist vonast þess,
ab embættismenn sínir vildu gjöra sitt til ab hjálpa
ríkinu í naubuin sínum. þingib fjellst þó ekki full-
komlega á frumvarpib, en gjörbi nokkrar tilslak-
anir. þetta ár hafa Sardinjar bætt verzlun sína,