Skírnir - 01.01.1853, Page 129
133
þegar nú allur hermúgurinn haf&i sagt “já!” }>á
snjeri keisarinn sjer vib, og mælti: “Jæja, þa& skal
vera, eins og þa& hefur jafnan veri& hinga& til, aö
vjer skulum vera góöir vinir og tryggvir samfylgd-
armenn I” þa& má nú nærri geta, hvílíkan róm her-
mennirnir hafi gjört a& or&um Rússakeisara, er sög&
voru me& þvílíkri ástú& og af einskærri ná&. 1
Rússlandi sjálfu er eins og mjög sjaldan beri nokkuö
til tí&inda, er frásagna sje vert, þvi þó eitthvaö
kynni a& vera þa&, þá er þa& hulinn fjársjó&ur bæ&i
fyrir Rússum sjálfum og ö&rum þjó&um. I Rúss-
landi er ekki a& hugsa til, a& þa& lýsi sjer nokkur
þjó&vilji; því þaö er keisarinn einn, sem öllu ræ&-
ur, ekki einungis hvaö talaö er og gjört, heldur
einnig hvaö bor&aö er og hva& þa& er dýrt. I vetur
er var gjör&ist nokkur skortur á kornvöru í Rúss-
landi; þá bauö Nikulás, a& ekki mætti selja korn
út úr landinu, og líka setti hann ver&lag á korniö
í landinu sjálfu, og mátti enginn selja dýrara, en
keisarinn tiltók. Hann Ijet setja Ii& á Iandamæri
milli Rússlands og Prússlands til aö gæta þess, a&
ekki yr&u höf& tollsvik í frammi, og skipa&i her-
mönnum þessum strengilega aö gæta skyldu sinnar.
Lög þau, er hann setti þeim, voru svo hör&, a& hers-
höf&ingjarnir hlutu a& ábyrgjast allt þa&, sem undir-
menn þeirra gjör&u, og ef a& einhver dáti tæki vi&
tæripeningi af kaupmanni e&a fer&amanni, þá varö-
a&i þa& útlegö og æfilöngum þrældómi í Síberíu.
Hermönnum var og skipaö a& vera ekki lengur en
mánuö e&a í lengsta lagi hálfan annan mánuö á sama
staö, heldur skyldu þeir skiptast um og a&rir koma
í þeirra staö. þetta var gjört til a& koma því betur