Skírnir - 01.01.1853, Page 132
136
betur, þeir ebur Tyrkir. Drúsar hafa samt optast
þjónaS undir Tyrki og greitt þeim skatt; en ab öbru
leyti hafa þeir sjálfir stjórn á málum sínum. I
sumar er var gjörbu Drúsar uppreist. Undirrót til
þessa ófribar var sú, ab Drúsar vildu ekki greiba
allar tillögur þær, sem Tyrkir heimtubu ab þeim,
og einnig vildu þeir vera undanþegnir þeirri álögu,
ab láta sonu sína vera í her Tyrkja; en svo lauk
seint í haust, ab Tyrkir báru hærra hlut á sljett-
lendinu; hörfubu hinir þá undan upp til fjalla. En
Tyrkir hafa átt vib annan uppreistarllokk, sem er
þessum langt um geigvænlegri: Vestur vib lladríu-
haf á milli Albaníu og Dalmatíu, þab er á landa-
mærum Tyrklands og Austurríkis er fjalllendi eitt
lítib, þab heitir Montenegro á ítölsku, og er þab
svo almennt kallab — þab er Svartafjall á vora
tungu — . Fjallabúar, Montenegrinar (Svartfelling-
ar), eru hjer um bil 110,000 manna, af slafneskum
ættum. þeir eru menn fríbir sýnum, gestrisnir og
göfuglyndir, harbfengir og vígkænir, en grimmir
og rángjarnir. Svartfellingar hafa um aldur og æfi
verib frjálsir menn og óhábir öbrum; voru þeir í
sambandi vib Feneyinga meban frelsi þeirra stób.
En þegar Feneyingar misstu algjörlega frelsi sitt
um lok 18. aldar, og komust undir Austurríki, þá
skildu Svartfellingar fjelagsskapinn. Ab nafninu til
eru Svartfellingar nú undir veldi Tyrkja, en njóta
ab verndar og tilsjónar Rússakeisara, líkt og Walla-
chiet og Moldau. Núna undir árslokin hafa fjalla-
búar gjört uppreist gegn Tyrkjum, og var þessi
uppreist því geigvænlegri, sem sá kvittur gekk þá
í Tyrkjalöndum, ab Slafar þar í laudi hefbu gjört