Skírnir - 01.01.1853, Page 133
137
samsæri sín á milli og ætlu&u aB losa sig undan
Tyrkjum. Höfu&smaSur nokkur í efri hluta Albaníu
safnabi ab sjer 10,000 vígra manna og slóst í lib
meb Svartfellingum. Tyrkir hafa sent her manns á
móti joeim; en stríbi þessu var ekki lokib vib árs-
lokin.
En þab hafa ekki verib. þessar óeyrbir einar,
sem hafa angrabTvrkjann þetta ár, heldur hafa höfub-
skepnurnar lagzt líka á árina meb. Frá 28. degi
júlím. til 8. dags ágústm. hafa verib eldsvobar nær-
fellt á hverri nóttu bæbi í Miklagarbi og borgunum
þar í kring vib Ellipalta. Sumir af eldsvobum þess-
um hafa verib geysilega miklir, og í einum þeirra
brunnu hjer um bil 3000 húsa í Miklagarbi, og
fyrstu dagana brann eitt þúsund húsa og geymslu-
búba, og var skabi sá metinn á 60,000,000 tyrk-
neskra pjastra* *). þetta var heldur ekki meb öllu
sjálfrátt; því seinna komst þab upp, ab fjelög manna
höfbu tekib sig saman til ab kveikja í húsum. 5
þess konar fjelög urbu uppvís ab þessu fyrirtæki.
Önnur vandræbi fyrir Tvrki voru þab, ab bánk-
inn var ab þrotum kominn; en þegar hann getur
ekki endurgoldib skuldaheimtumönnum sínum, þá
er lánstraustib á förum. Soldán, eba tyrkneska
stjórnin hefur tekizt þá ábyrgb á hendur, ab láta
bánkann ekki skorta peninga, og varb því ab skjóta
til hans 140 millíónum pjastra úr ríkissjóbnum. En
nú varb þrot í ríkissjóbnum, svo ab soldán neyddist
*) Tyrkneskur pjastur jafngildir hjer um bil 8J skildingi
• í dönskum peningum; en spánskur l rbd. 5 mörkum
74 skildingi.