Skírnir - 01.01.1853, Síða 134
138
ti! ab taka lán. Frakkneskir og enskir kaupmenn
bufm þá soldáni svo mikib fje afe láni, sem hann
þyrfti vib. Stjórnarráb Abdul-Meschids, sem fylgir
nýbreytingum Rechid-Paschas, fjellst á þetta; en
hinn rjetttrúabi ílokkurTyrkja (CJIema’i) rjebi Abdul-
Meschid frá því, vegna þess þeim þótti ekki sæma
ab taka lán hjá kristnum mönnum. þetta ráb þekkt-
ist Tyrkjasoldán, og búast menn því vib, ab breyt-
ingamennirnir verbi undir um sinn. Ríkismenn í
Tyrklandi urbu skjótt vib ab lána soldáni fjeb, og
fjekk hann á einum 5 dögum svo mikib, sem hann
þurfti vib.
Englendingar hafa fengib leyfi hjá Tyrkjum til
ab leggja járnbraut frá Belgrab — borg sú stendur
vib Dóná — til Miklagarbs. Einnig hafa Englar í
hyggju ab leggja járnbraut frá Bclgrab til Bombay,
sem er ein af höfubborgum Engla á Indlandi. Tyrkir
ætla ab leggja járnhraut frá Miklagarbi til Triest,
þab er kauptún mikib vib Feneyjafióa. þegar þetta
er komib í gang, þá geta menn ferbast á 14 dög-
um milli Bombay og Lundúna, því ab gufuskip fara
stöbugt milli Triest og Englands; járnbrautin frá
Miklagarbi til Triest mun og stybja mjög ab því,
ab erlendir menn kynni sjer þjóbir þær, er búa í
vesturhluta Tyrklands, og sem nú eru ab mestu
ókunnar.
Frá
G r i k k j u m.
þab er, eins og mönnum er kunnugt, fá ár síban,
ab Grikkir kornust úr ánaub Tyrkja og unnu frelsi
sitt; þetta frelsi þeirra er, eins og von er, enn þá