Skírnir - 01.01.1853, Side 147
151
garbs, og jafnframt því ljet hann herflota sigla frá
Feneyjum, til a& fyrirmuna sjólibi Tyrkja, sem þá
var á leifeinni inn eptir Hadríuhafi, ab loka höfnun-
um: Cleig og Sotrino— en frá þessum höfnum fá
Svartfellingar alla llutninga sína —; en Ijetu í veSri
vaka, ah landherinn á skipunum ætti aí) gæta þess,
ab þeir Ungverjar og Sljettumenn, sem þá hjeldu
til í Bosníu, færu ekki þaban og inn á Ungverja-
land, til þess ab æsa landsmenn upp á móti stjórn-
inni. þegar Leini/igen var kominn til Miklagarbs,
bar hann fram þab erindi sitt, ab soldán skyldi láta
af hendi vib Austurríkismenn ströndina vib Hadríu-
haf á milli hafnanna: C/eig og Sotrino, og hafnirnar
meb; í öbru lagi vildu Austurríkismenn vita, hví
Tyrkir hefbu byrjab á þessum ófribi vib Svartfell-
inga, án þess ab láta Austurríkistnenn vita þab, og
skyldu þeir nú þegar gjöra frib vib Svartfellinga; í
þribja lagi skyldu þeir af þegnum Tyrkjasoldáns í
Bosníu, er játa rómversk-katólska trú, standa fram-
vegis í verndarskjóli Austurríkismanna. þab er al-
mennt sagt, ab Tyrkir hafi gengib ab kostum þess-
um. Rússar sendu sjólibsforingja sinn, Mensikoff
fursta, ásamt ISesselrode greifa, til Miklagarbs. Sam-
tíbis bjuggu þeir herflota sinn í Svartahafmu og
drógu lib saman fyrir norban Dóná. Sagt er, ab
Merizi/roff hafi flutt soldáni erindi, er svo hljóbar:
1.) keisara Rússa skal álíta eins og verndara hinnar
grísku katólsku trúar á Tyrklandi; 2.) Rússakeisari
skal stabfesta kosningu patríarkans í Miklagarbi
(palríarkinn hefur hib æbsta andlega vald í grísk-
katólsku kirkjunni); 3.) þrætan um hinar helgu
borgir skal útkljást, eins og keisari Rússa vill, og