Skírnir - 01.01.1853, Síða 148
152
4.) keisarinn getur nú ekki lengur leilt hjá sjer, ab
skipta sjer af rnálum Svartfellinga og þeirra í Bosníu,
Serbíu, Moldá, Watlachiet og Bulgaríu, sem játa sömu
trú og eru af sama ættstofni og Rússar. þegar sold-
áni kom þetta erindi, vildi hann rábgast um þetta
vib erindisreka Frakka og Englendinga, sem þá var
hvorugur vibstaddur. Erindsreki Frakka, Lavatette,
vildi ab vísu ekki ganga ab skilmálanum um hinar
helgu borgir, og Frakkar sendu dálítinn ílota inn i
Grikklandshaf; en Englendingar fara sjer hægt, svo
ab nú er ekki annab sýnna, en ab allt verbi leitt
til lykta í mesta bróberni.
þessi árin ab undanförnu hafa frelsisvinir megin-
landsins flúib til Englands, eins og alkunnugt er:
þar eru nú menn frá ýmsum þjóbum, sem mjög
eru nafnfrægir, t. a. m. Kossút, Lobvík Blanc, Ledrn-
Roltin, Victor Hugo, Jrnoltl Ruge og margir abrir.
þessir menn eru ekki ibjulausir, heldur starfa þeir
ab því, þó lítib á beri, ab koma á stab uppreist á
meginlandinu. þeir höfbu nú látib berast brjef til
Mælandsborgarmanna þess efnis, ab nokkrir menn
hefbu unnib svardaga ab því, ab myrba Napóleon,
og undir eins á eptir komu önnur brjef, og var
sagt í þeim, ab Napóleon væri af dögum rábinu og
þjóbstjórn komin á í Frakklandi. Nú gjörbu borgar-
menn uppreist. Alstabar á Italíu er samsæri uudir
nibri, og átti nú ab hleypa öllu á stab. I borginni
Flórens var abalnefnd uppreistarmanna, og heitir sá
Mazzini, er var fyrir henni. 7. dag febrúarm.,
daginn eptir ab uppreistin var gjörb í Mælandi, Ijet
hann umburbarbrjef ganga um á mebal allra stór-
bæja í Toscana. I brjefi þessu var getib urn,
/