Skírnir - 01.01.1853, Page 150
154
var, hart, a& menn sínir, er fengib höfSu borgara-
rjett í Langbar&aríki, skyldu vera reknir úr landi
allslausir án nokkurra orsaka. Englendingar hafa
stutt afe málum Sardinja; en Austurríkismenn hafa
ekk. enn, sem komiÖ er, fariö aÖ því; en samt sem
a&ur eru Sardmjar fastir á sínu máli, og treysta því,
aö þeir eiga hrauk í horni, þar sem Engkndingar
eru. Austurríkj hefur og sýnt álíka ójöfnuö viö
Sveissa. Tessíningar höföu vísaö nokkrum múnk-
um burt úr Tessínarfylki, þaö er syösta fylkiö í
Sve.sslandi, af því þeim þótti þeir vekja þar óspektir.
pegar Auslurríkismenn vissu þetta, þá ráku þeir
burt úr Langbar&aríki alla Tessíninga, sem þar voru
busettir bændur, eöa voru verzlunar- og ibnaöarmenn,
og skyldu þe.r vera á burt meö allt sitt áöur en
önnur sól væri á lopti. Tessíningar hafa beöiö banda-
raö Sveissa aö rjetta hluta sinn, og hefur þaö skýrt
mal Tessíninga, og sýnt fram á ójöfnuö þann, sem
þeir yr&u fynr; en enginn endir er enn oröinn á
þessu máli.
Nú hefur Austurríki og Prússland komiÖ sjer
loksins saman um tollsamning, sem skal gilda í
12 ár. Samningurinn er einungis á milli þessara
tveggja ríkja, og geta öll smáríki á þjóÖverja-
andi, sem gjöra tollsamning viö Prússland, fengiö
hlutde.Id í samningi þessum; eins fá þau ríki á
Italiu þaö, sem nú eru í tollsambandi viö Aust-
urríki.
/
A Ffakklandi hefur ekki annaÖ boriö til tíö-
mda, en aö Napóleon keisari hefur kvongazt. Napó-
leon hafÖi fyrst beöiö sænskrar konungsdóttur af
Vasaættinni, - hún er sá eini erfingi, sem nú er