Skírnir - 01.01.1853, Side 152
156
lögin eSa aferar tilskipanir ákveSa, eSur þab, sem hon-
um er falib beinlínis>á hendur, eba er undir um-
dæmi hans, og 4.) skipar eba býbur eitthvab þab,
sem er á móti stjórnskipuninni ebur landslögum.
Mál stjórnarherranna skulu dæntd í hinu æbsta rábi
(æbsta dómi) eptir skipun konungs, ebur eptir ákæru
nebri þingstofunnar. Sektin er eptir málavöxtum
minnst 3 niánaba og mest 5 ára varbhald, og þar
ab auki missir stjórnarherrann ernbætti, nafnbætur
allar, eptirlaun og öll þegnleg rjettindi. þ>ar eru
og önnur íleiri atribi, sem eru í sjálfu sjer inerki-
leg: t. a. m., fjárstjóri ríkisins skal endurgjalda, ef
hann borgar meira fje, en til er tekib í áætluninni,
og ef þessi fjárgjöld eru ekki samþykkt seinna.
þess er getib í Skírni hjer á undan, ab þjób-
veldismennirnir í Vesturheimi kusu Franklín Pierce
til ríkisforseta. Hann befur nú tekib sjer nýtt
stjórnarráb, og látib í Ijósi, hverri stefnu hann ætlar
ab fylgja í stjórn sinni. þab sem ab oss finnst
merkilegast vib ræbu hans, er, ab þab er aubheyrt
á henni, ab hann er til meb ab auka ríki þjóbveld-
ismanna. Hann segir t. a. m.: uReynslan segir mjer,
ab jeg þurfi ekki ab óttast neinar illar afieibingar af
því, þó ríkib yrbi aukib vib þab, sem þab nú er”.
þab, sem hann á vib, er ab ná Mexico og Cuba
inn í sambandib. þetta verbur og ab öllum líkind-
-um endirinn á leiknum, því enn þá haldast vib
óeyrbirnar í Mexico.
1 febrúarmánubi gjörbist vetrarharka svo mikil
í Danmörku og snjólög meb frosti, ab menn muna
varla abra eins. Hefur og sama harka verib hjer
á Norburlöndum, þar sem vjer höfum frjett til.