Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 153
157
Isalög urbu svo mikil, a& ganga mátti frá Kaup-
mannahöfn yfir til SvíþjóBar, og frá Háleyri til
Helsingjaborgar. Nú í aprílmánubi hefur vebrib
batnab, en er þó fremur kalt.
Jress er getib hjer ab framan, ab þinginu var
hleypt upp. Tveim dögum síbar kom á prenti brjef
frá konungi um, aí> kosningar skyldu fram fara 26.
dag febrúarmánabar. Skömmu seinna kom úrskurbur
frá stjórnarherra Sljesvíkur, og er þar í lagt bann
á, ab kaupa ebur selja blöbin uFöburlandib’’ og
uDagblabib” í Sljesvík. Bæbi þessi blöb eru á móti
skobun alríkismanna. |)jóbernismönnum hefur og
þótt rábgjafarnir hafi viljab ota mönnum sínum fram
vib kosningarnar. Af þeim 50, sem í tollmálinu voru
á móti stjórninni, voru 35 kosnir ab nýju; en 36 af
hinum 45. Flestir af hinum nýju voru meb sljórn-
inni. O. Lehmann þábi ekki kosningu, og Monrad
biskup fyllti ekki flokk þjóbernismanna, þegar erfba-
málib kom til umræbu ab nýju. Tscherning kom
ekki heldur á þingib; því hann bar lægra hlut vib
kosningarnar fyrir Kayser háskólakennara, sem er
einn af flokki þjóbernisinanna, og vildi hann þá ekki
eptir þab ná setu á þinginu.
þingunum var nú stefnt saman 7. dag marzm.
Tóku þau til óspilltra málanna; en ekkert merki-
legt mál varb leitt til lykta; því mánudaginn sein-
asta í vetri, 18. dag s. m., kom erfbamálib til þribju
umræbu, og var því hrundib meb 45 atkvæbum gegn
97; átta greiddu ekki atkvæbi — en eptir grund-
vallarlögunum þarf þrjá fjórbu hluti þingmanna
til ab samþykkja sjerhverja breytingu, er gjöra
skal á erfbalögunum. þeir, sem voru stjórninni