Skírnir - 01.01.1853, Page 159
Laugardaginn 23. Apríl 1853 var almennur árs-
íundur haldinn í deild hins íslenzka bókmentafélags
í Kaupmannahöfn, Forseti deildarinnar, Jón Sig-
urbsson, hélt þar svo látandi ræðu:
“Mínir hæstvirtu Herrar!
J)aö ber eins aS nú, einsog í fyrra, aö árs-
fundur hefur ekki getab orbiö haldinn á þeim tíma
sem lögin gjöra ráB fyrir. þetta kemur til af því,
a& svo seint gjaldast tillög til félagsins, og skýrslur
frá umboBsmönnum á Islandi koma ekki a& haust-
inu til, sem vera ætti, en félagsmönnum kemur þab
bezt, sem von er, ab sjá tillög sín sem fyrst tilfærb
í reikníngum félagsins. En þó fundur hafi ekki
orbib fyr en nú, þá hefir veriB haldib áfram störf-
um þeim sem félagib hafBi fyrir hendi, og eru þau
nú svo lángt komin, aí> eg vona þau verÖi fullbúin
í vikunni er kemur, aö svo miklu leyti sem vér
getum ætlast til aö sent veröi meö vorskipum í
þetta sinn, og er þab heppilegt, ab þaö er í allra
fyrsta lagi eptir þyí sem vant hefir verib.
Reikníngar beggja deildanna fyrir áriö 1852 eru
nú hér fram lag&ir, meb skýrslu þeirra tveggja
manna, sem kosnir eru samkvæmt lögunum til aB
ll*