Skírnir - 01.01.1853, Side 162
166
sig 3 dali. — Af tillögum félagsmanna hafa komib
til vorrar deildar rúmlega helmíngi meira en í fyrra
og aí> undanförnu, kemur þaÖ af því, ab margir
félagsmenn hafa ágætlega brug&izt vií> áskorun vorri,
sem vér félagsins vegna höfum orbib ab senda þeim,
eptir laganna skipun, og hafa þeir goldift tillög fyrir
fleiri ár, svo sem reikníngarnir bera meö sér. En
því er mibur, aí> vér höfum þó ekki átt þessu a&
fagna af öllum , heldur hafa sumir alls ekki svarab
oss, aíirir hafa kvartaS yfir nú fyrst afc þeir hafi
engar bækúr fengib — sem þeir ekki heldur áttu
reyndar neinn rétt á, eptir ályktun félagsins 26.
apríl 1847 og lögunum, þegar þeir voru í skuld um
tillög — og þó vér höfum bobi& þeim bækur þær
sem þeir ætti fyrir þau ár sem þeir gjalda fyrir, þá
hafa þeir samt ekki komií) sér ab, a& enda loforfe
sitt vib félagib, þó þeir aldrei hafi sagt sig úr á
öglegan hátt; abrir hafa þókzt veriö teknir í félagib
einsog á móti vilja sínum og vitund, þó þeir hafi
tekiö móti skrá félagsins og jafnvel bókum, eba
enda goldib tillög. Allar þessar skuldaheimtur eru
þó ekki komnar svo lángt enn, aö stjórn félagsins
hafi ab þessu sinni viljab rábast í ab stínga uppá,
aö útiloka menn úr félaginu, heldur er þab fyrir-
ætlan vor, aö gjörb verbi enn tilraun ab krefja til-
lögin, eba skrifleg svör vibkomenda, og vona eg
ab ílestir muni halda loforb sín, og gæta sóma síns,
einsog heibursmönnum sæmir. I vetur bjuggum vib
embættismenn deildarinnar til skuldalista yfir ógoldin
tillög, og þab einúngis frá því 1841, en þær skuldir
nábu allt ab 1700 dala, þó nærri megi þykja ótrú-
legt í svo litlu félagi, og er þab ljós vottur þess,