Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 163
167
aö safnast þegar saman kemur, og a6 félag vort
gæti afrekab töluvert meira en þa& gjörir, ef fé-
lagar væri allir eins árei&anlegir a& grei&a þa& sem
þeir lofa, einsog a& grei&a lofor&i& sjálft. — Eptir
því sem deildin á Islandi skrifar oss, þá er þa& nú
samt alvara þeirra þar, einsog vor, a& gjöra gagn-
skör a& koma þessu í reglu, og eg þykist viss um
samþykki y&vart til þess, þare& þa& mi&ar au&sjá-
anlega til félagsins þarfa.
A þessu ári höfum vér ekki geta& auki& vaxta-
sjó& félagsins, svo þann er nú 9205 rbd. einsog í
í fyrra, en þar á móti höfum vér borga& svo miki&
fyrir oss fram, þare& vér höfum aö mestu borgaö
ritlaunin fyrir Odysseifskvæ&i, og nokkuö upp í rit-
laun fyrir Islenzkufræ&ina, a& eg vona vér getum
a& ári lagt nokkuö í sjó&, þó vér látum prenta vi&-
Iíka miki& og nú.
þa& sem félagiö hefir látiö prenta sí&an í fyrra,
er: 1) Odysseifskvæfei 1—XII. kvi&a, sem búin var
um nýjár í vetur, er bók þessi 19 j örk, og verö
hennar sett á 2 rbd. 2) safn til sögu lslands og
bókmenta þess aö fornu og nýju; er nú hepti af
safni þessu búiö og er 11 arkir, sýnist mér þa&
muni sanngjarnlega ver&sett til 1 rbdals; 3) Skírnir,
sem þeir hafa samiö herra Sveinn Skúlason og herra
Arnljótur Olafsson, og er hann einnig búinn. Af
þessu sjái þér, a& félagiö hefir nú í ár látiö prenta
hérumbil 40 arkir, og fá nú þeir félagsmenn, sem
gjalda 3 dali, bækur fyrir þa& verö, og Skírni gef-
ins a& auki. Gæti félagiö haldiö þessu fram um
nokkur ár, sem eg ætla því au&velt vera, þá tel eg
víst, a& því bætist félagsmenn áöur en lángt lí&ur,