Skírnir - 01.01.1853, Page 164
168
svo margir, ab þaS geti afrekab töluvert meira en
þafe hefir nú efni á.
Störf þau sem nú liggja næst fyrir er ab prenta
þann hluta af Odysseifskvæbi sem eptir er, og
höfum vér nú allt handrit Sveinbjarnar sál. Egils-
sonar og nokkub af framhaldinu eptir Benedikt son
hans; er þab hér til sýnis, og, eptir dómi þeirra
sem sko&a& hafa, svo vel af hendi leyst, a& fé-
lagií) má vel vife þafe una. þarnæst er afe prenta
Islenzkufræfeina, og í þrifeja lagi framhald af rita-
safninu, ef efni verfea til — Skírnir er nú sjálf-
sagfeur—Vera kann og, afe deild vor á Islandi sjái
veg til afe halda áfram mefe Skýríngar Páls Yídalíns,
því þó sú bók hafi ekki gengife félaginu út, þá er
hún samt í alla stafei merkfleg, og þegar menn vilja
ekki eiga hana, þá sýnir þafe ekki annafe, en afe vér
erum komnir enn lengra frá skilníngi og eptirtekt
á hinum fornu landslögum vorum en Páll Vídalín
kvartafei um afe menn væri á hans tímum.
þegar eg hefi nú skýrt yfeur frá athöfnum fé-
l^gins, þá skal eg og ekki undanfella afe skýra frá,
hversu gengife hefir söfnum vorum. Er þess þá
fyrst afe geta, aö oss hefir heppnazt nú í Martsmán-
ufei, helzt fyrir tillögur og milligaungu féhirfeis
deildar vorrar, afe fá hús leigulaust hjá innanríkis-
ráfegjafanum úti á Amalienborg, til afe geyma í bækur
félagsins, handrit og skjöl, uppdrætti og sérhvafe
annafe. Eg skal lesa yfeur bréf þafe, sem vér höfum
fengife frá ráfegjafanum um þetta efni. Vér höfum
nú (lutt í þessi hús þaö sem félagiö á hér fyrir-
liggjandi, og höfum þar þrjú herbergi mefe gófeum
umbúnafei; sparast félaginu vife þetta hérumbil 70
/