Skírnir - 01.01.1853, Page 165
169
dala árlega, því ekki ætlum vér þörf á ab kaupa
brunabótaskrá, meban vér eigum geymslustab þar
úti, nema félagib beinlínis ákvebi ab svo skuli gjöra.
Biskupinn á Islandi hefir, eins og fyrri, sent
oss töflur yfir fædda og dauba á lslandi 1851. Af
sóknalýsíngum og sýslna höfum vér fengiö nokkrar,
og sömuleibis af veburbókum, er þab, einsog vant
er, talib í Skírni, og skorab enn á þá, sem oss
vantar lýsíngar frá, ab senda oss þær hib fyrsta.
Frá hinu danska vísinda - félagi eigum vér nú von
á 11 hitamælum, og verba þeir sendir deildinni á
Islandi, handa þeim sem veburbækur halda.
Af bókum höfum vér fengib sent á þessu ári
frá háskólanum í Kristíaníu ritgjörbir þær sem á
hans kostnab hafa verib útgefnar, og frá bókmenta-
félaginu á Fjóni framhald af safni því, sem þab
lætur prenta vibvíkjandi sögu Danmerkur á miböld-
unum. %
/
A þessu ári höfum vér mist ekki allfáa menn
úr félagi voru, hafa sumir þeirra dáib en sumir sagt
sig úr. En vér höfum og fengib abra menn í skarbib,
og eru félagar ab öllu samtöldu fleiri en i fyrra.
— En samt má félagib meb miklum söknubi sjá á
bak sumum sem þab hefir mist, og má einkanlega
nefna Doktor Sveinbjörn Egilsson, sem var ein hin
mesta prýbi íslenzkra bókmenta, og jafn ágætur
mabur ab gáfum og snild, einsog hann var elsku-
verbur í umgengni og framferbi. Vér hölbum allar
ástæbur til ab vona, ab félagi voru mundi heppnazt
ab auglýsa á prenti mörg snildarverk hans, en nú
er svo komib, ab vér megum láta oss vænt um
þykja, ab vér nábum þó mesta hluta Odysseifskvæbis