Skírnir - 01.01.1853, Síða 166
170
frá hans hendi, áSur en hann veik frá oss. Fjórir
abrir félagsmenn á Islandi hafa andazt á þessu ári:
séra Jónas Jónasson í Reykholti, séra Magnús
Torfason íEyvindarhólum, ogtveirbændur: pórarinn
bóndi Porsteinsson á Mibhúsum og porsteinn bóndi
Jónsspn í Broddanesu — Hér í Danmörku höfum
vér mist einn af heiéursfélögum vorum, Etatsráh
Johann Frederik Schouw, háskólakennara, sem var
talinn mebal hinna helztu náttúrufræbínga í Dan-
mörku, og haf&i almenníngs orb á sér fyrir frjáls-
lyndi sitt og marga abra mannkosti.
Eg afhendi nú mínum háttvirtu herrum aptur
forsetadæmi þab, sem þér hafib falib mér á hendur
um þetta ár, og þakka eg innilega bæbi embættis-
bræbrum mínum sérílagi og öllum öbrum félags-
mönnum alla þá gó&vild og abstob í málefnum fé-
lagsins, sem þeir hafa au&sýnt mér”.
Síban voru kosnir embættismenn og vara-em-
bættismenn, eptir laganna fyrirmælum, og urfeu þessir
fyrir kosníngum:
Forseti: Jón Sigurbsson, skjalavörbur.
Féhirbir: OddgeirStephensen, jústizráb, for-
stöfeumabur hinnar íslenzku stjórnardeildar.
Skrifari: Sigur&ur J. G. Hansen, skrifari í
hinni íslenzku stjórnardeild.
Bókavör&ur: Sveinn Skúlason, cand. philos.
Varaforseti: Magnús Eiríksson, cand. theol.
Varaféhir&ir: Hans A. Clausen, Agent.
Varaskrifari: ArnljóturOlafsson, cand. philos.
Varabókavör&ur: Haldór Gu&mundsson,stud.
polytechn.