Skírnir - 01.01.1853, Page 180
184
Itrekum vér nú enn bæn vora til sýslumanna
og presta þeirra, er hafa embætti í sýslum þeim
og sóknum, er skýrslur vantar fyrir, ab senda oss.
þær sem fyrst verbur.
Jjessir menn hafa síðfan í fyrra sent
bókmentafélaginu veðurbækur:
Séra Jón Austmann í Vestmannaeyjum fyrir 1851.
— þorleifur prófastur Jónsson í Hvammi frá 30.
Júní 1850 til 3t. Decbr. 1851.
— þorsteinn E. Hjalmarsen í Hitardal, 1852.
— Páll íngimundarson í Gaulverjabæ, fyrir árin
1851 og 1852.
— Jón prófastur Jóosson í Steinnesi tvær vebur-
bækur, fyrir árin 1851 og 1852.
— Jakob Finnbogason á Melum, 1852.
— Pétur Jónsson á Berufirbi, 1852.
Herra Arni Thorlacius, kaupmabur og umbobshald-
ari í Stykkishólmi, 1852.
þab er einkurn tvennt, sem vér leyfum oss ab
taka fram vib þá sem senda félaginu vebnrbækur,
annab er þab, ab tilgreint sé í hvert sinn hvers
konar hitamælir er hafbur (Celsius eba Réanmur
o. s frv.) og hitt, ab tilgreind sé talan (Nummer)
á hitamælinum, svo allt verbi heimfært til eins,
þegar veburbækurnar safnast saman. — Nú í vor
fær deildin á lslandi 11 hitamæla til útbýtíngar
handa þeim, sem halda veburbækur fyrir félagib.