Skírnir - 01.01.1853, Síða 194
198
tveggja borga. — í hinu öðru tímariti félagsins, “Antiquarisk
Tidsskrift”, eru prentaðar margar vísur og smásögur úr Fær-
eyjum, eptir V. V. Hammershaimb, og skýrslur um yms
íslenzk handrit, kvæji og sögur, sem félagið hefir cignazt og
safnar smámsaman; þær skýrslur eru eptir Jön Sigurðs-
son. — fteir sem annaðhvort vilja gjörast félagar, eða
hluttektarmenn hins konúnglega norræna fornfræða-
félags, eru hérmeð beðnir að gjöra svo vel að senda bréf-
lega ósk sína þarum til skrifstofu félagsins: “Oldskrift-
Selskabets Secrelariat. Kjöbenhavn. Kronprindsensgade
1\r. 40”.
Auglýsíng.
J)eir af félagsmönnum hins íslenzka bókmentaffe-
lags, sem gjalda tillög sín á réttum tíma, en fá
ekki bækur sendar beinlínis frá félaginu, bibjum
vér ab gjöra svo vel afe skýra frá Jjví, annabhvort
umbobsmönnum vorum eba félaginu sjálfu, og mun
þá hib hrabasta verba rábin bót á því.
J)essar bækur eru til sölu frá hinu íslenzka bók-
mentafélagi:
Árbækur Islands, eptir Jón Espólín, 9 deildir, með
registri að auki, prp. 2 rbd.; einstakar deildir á 24 sk.*)
Árbækur, lOda deild, prp. 64 sk.
Frumpartar Islenzkrar túugu eptir Konráð Gíslason,
1 rbd. 32 sk. (í Danmörku og erlendis 1 rbd. 64 sk.).
Grasafræði eptir 0. Hjaltalín, 48 sk.
Klopstokks ðlesslas eptir Jón Jiorláksson, I 2 bind-
um, 2 rbd. 32 sk. alls.
) verðið á skrp. er þriðjúngi hærra.