Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 5
5
er þessu næst, að lieldur eru menn farnir að sjá að sjer
með ásetninguna og láta leiðast til að fella fjennaðinn,
eínkum þegar veturinn leggst snemma á; enu Iielst hefir
þó stutt að þessu góö og viturleg meðferð á fjenaðinum,
og lag það og kunnátta, sem norðlendskir hafa fram ifir
sunnlendinga á því, að koma fram fjenaðinum skjemmdalaust
með litlum heífaungum. Ilafísvarð landfastur firirStrönduin
vestra þegar í nóvember-mánuði, enn losnaði þó aptur;
og á flökti var hann norðanlands öðruhvurju vetrarins,
enn ekki lagðist hann um kirrt þar, nema í jþíngeíar-
sislu, og þó ekki firr enn undir sumarinálin, og var haun
nokkuö fram eptir vorinu; enn ekki varð hann aflabrögðum
manua til mikillar hindrunar, ueina helst liákallaútveg-
uuum.
fegar vetrinum var af Ijett og vorið hjá liöið, tók
við so gott og blítt, fagurt og indælt sumar, að fáir
muna aunað eíns; og kom það að kalla jafnt ifir allt
landið; voru launguin hægviðri og hitar, stundum dump-
xingar og smá-áleíðíngar, enn þó miklu optar lieíðski'rt
og bjart veður, eínkum suunanlands. Grasvögsturinn
varð og víðast í meðallagi, og sumstaðar betur; eínna
Jakast mun hafa sprottið á þjótlumíruin vegna lángvar-
andi þurka; ávögstur fjenaðar var með betra móti víðast
Iivar; ailar síslanir maniia, ferðalög og aðdrættir, urðu
því hægar og ánægjulegar og lei'stust vel af liendi.
Eíns var með sláttinn, að hann gjekk með æskilegasta
móti, nema hvað ervitt þótti að viuna á um miðju hans,
þar sem ekki var annað að gángs lit á, enn vaillendi; enn
því betur vei'tti þeím, sein höfðu votiendar mírar eöa
damma, því allt var að kalla veltiþurt, so að kostur var
að flekkja þar sumstaðar, scin sjaldan eður aldreí hafði
sleígið verið að undanförnu firir vatni; enda var laungum
kostur á að taka eptir Ijánnm það sein losað varð.
Studdi ailt þetta til þess, að erviðið irði sem drjúgast
og firirhafnarmiiinst og aflinn sem mestur og bestur;
ræður það af því, er varla nokkurt handarvik er unnið