Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 7
7
tveímur pottuin af vatni, og mjólkiu ekki verður betri
til manneldis firir fiað, þó búið sje að gjöra úr henni
flautir og hún hafi aukist að helmíngi af eintómum vindi.
f>að væri til mikillar aukníngar búviti manna og æriimar
nitsemi, að menn væru kunnugri krapti grasanna og heís-
ins, og tækju betur eptir þessu, enn almennt gjörist;
menn vissu þá betur greín á, livur grösin hentast er að
rækta til fóðurs, hvnrt hentara er aö fara snemma að slá
eða vera leíngi að því fram eptir haustinu; menn vissu
þá margopt betur greín á, livursu haga ætti heíverkum
— hvurt ábatasamara væri að sæta og hirða eða að taka
orfið og fara að bæta níu viö, og að endingu kinnu meun
þá betur að meta fóðurbirgðir sínar og haga með viti
ásetníngunni, er þeím skildist, að ekki digði að fara
mikið eptir því, Iivað lieíin eru firirferðar í görðunum.
f>að reíndist so enn í sumar, að hollast er að taka
snemma til sláttar og ei'ga sem minnst undir haustinu;
undir gaungnrnar um miðju september-mánaðar brá til
rosa, sem sumstaðar gjörði lieiaflann nokkuð endasleppan;
fm' þeím sem ekki lieppnaðist að ná undan firstu dagana
eptir það fór aö bregða, varð bið á fm' næstu 5 eður 6
vikur, þartil seínast í október-mánuði, að liðið var af
veturnóttum og tókst fió enn, og þótti so betur enn ekki.
Var Jiessi kafliun, so sem 6 vikna tími firir veturnæt-
urnar, hretviðrasamur mjög og umhleípingasamur sunnam-
lands; gjekk mest á stórrigningiim af lamlsuðri og austri
eður feíknarlegum útsinníngshriðjum, so varla fjekkst
þurr dagur, og það so, að ekki varð hlaðið úr böggum
nje lagfærð heí, so að vikum skipti, enn að siðustu hljóp
í norður með gadd og nokkurn snjó; varð af Jm' að taka
kír á gjöf og enda lömb með firsta inóti, enn öðrum
fjenaði hrakaði mjög; varð og firir þessa sök lítið um
öll hauststörf manna. Enn eptir veturnæturnar kom aptur
góðviðrakafli viðlíka lángur seinni hluta október-mán-
aðar og nóvember-mánuð allan; var þó stundum nokk-
urt föl á jörðu, enn optast gott til haga, lignt og