Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 9
!)
júní-mánuði gjörði so mikla hræríng nirðra, nóttina milli
11. og 13. júní-mánaðar nokkru firir fótaferð, að bæir
högguðust, og eínstöku hrundu að mestu; varð mest að
því i FJjótum í Skagafirði, og á j)eím kjálkunum lands-
ins j)ar í nánd, sem skaga leingst norður. fóttust menn
verða jjess varir, að hræríngin kjæmi að norðan, og þeír,
sem úti voru staddir, Ijetust sjeð hafa álíkt bilgju nokk-
urri, j)á aðalhræringin gjekk að, úr norðurátt ■— er þess
og gjetið, að vikurkol liafi fundist þar við sjó, og liafa
það sunnir menn firir satt, að eldsumbrot nokkur Iiafi
verið undir sjónum eínhvurstaðar gjegnt noröri þaðan.
Um sama leítið þóttust menn verða varir við öskufall á
nokkrum bæum á Ráugárvöllura, og að vísu var á Irn'ta-
sunnukvöld og stöku sinnum þar eptir loptið liarla h'kt
því, þá vikur og ösku mistur hefur fillt það og eldur
er uppi, og enda veðurrei'ndin ieíngi siðan, þar sem varla
kom dropi úr lopti, hvað líklega sem þar til virtist horfa,
enn hlíindi og hitar með mesta móti. Ætluðu menn að
eldur mundi kominn npp í Öræfajökli, og drógu það til
þess með fram, að Skeíðará, sem allt vorið hafði verið þurr,
að kalla, ruddist um það bil fram aptur með miklu jök-
ulflóði, og komst eptir það aptur í eðli sitt. Enn ekki
eru, so heírst hafi, fleíri líkindi til þess, eldur hafi uppi
verið sumar þetta. Er þetta helst eptirtektavert, ef
reínast kinni, að eldsuppkoma hefði étt ei'nhvurn hlut í
veðurblíðunni, sem í sumar var, og stundum mátti kalla
að furðu gjegndi.
fegar leíð á haustið, fór að verða kránksamt uokkuð
bæði firir sunnam og norðan, helst af kveflandfarsóttinni,
og dó af því ekki allfátt manua. Imisleg slisatilfelli hafa
og viljað til þetta ár, og væri ckki ílla að slíkum til-
burðum væri á iopt haldið stundum, so menn því heldur
gjætu varast sumt hvað, sem öðrum verður að tjóni, og
þeír vendust heldur á að líta í kríngum sig. }>að eru
ekki mörg ár síðan mönnunum var bjargað úr skjerinu
vestra eptir 9 dægur, og hefðu þeír þar látið líf sitt allir,