Fjölnir - 01.01.1839, Page 13
13
rfuggu lanrisius hlekktist á, og hafói hún lijer so skamma
viðstöðu, Jjegar liún kom loksins, að hrjef manna náðu
hcnni ekki enda úr sumum næstu sveítum; kom firir [>á
sök eíngin lausakaupmannasiglíng á Efrarbakka; annar-
staðar var hún með minnsta möti, og um kauptiðina var
skortur hjá mörgum á flestu því, sem hafa þurfti — enn
hávaðinn af fiskinum feínginn kaupmönnum áður verðinu
var upp sagt, og gátu jjeír síðan skapað leíkinn eíns og
jieím líkaði. Urðu og kaupin so almennast, að fiskurinn
saltaði var borgaður 10 dölum, sumstaðar 12, hinn herti
12 dd., tólg og ull bæði hvít og mislit víðast 16 skk., öll
tóvinna þessaverst; rúgurinn var látinn í móti firir7 dali,
meðan best Ijet, og á þarfavöru flestri var skortur mik-
111, utan í Vestmannaeíum. Islendíngar hafa ekki að níúngu
fundið annað eíns til annmarkanna á kaupverslan þeírri,
sem nú tíðkast hjer, og þeír eru orðnir so vanir, að þeím
kjemur ekki annað til hugar, enn að hún sje sjálfsögð,
°g gjeti ekki verið öðruvísi, nje orðið öðruvísi hagkvæm-
ari landinu. Firstu viðburðir fieírra, sem vilja landinu
vel, og láta sjer hugað um, að hafa vit firir fm', ern fiess-
vegna: að gjöra verslunina nítilega eíns og hún nú er, áu
þess að hreífa við undirstöðunni, sem liún stendur á.
J»að urðu fjví úrræði lielstu mannanna í Sunnlendinga-
fjórðiingi í sumar, fiegar sjeð var, livursu að fór, og
hvurju um var að kjenna, að senda bænarskrá fulltrúa-
þínginu í Ilróarskjeldu, hvar í ærið laungum formála
leíddir voru firir sjónir helstu aunmarkarnir, sem á kaup-
versluninni voru í sumar, og að endingu var þess beíðst,
til þess menn gjætu heldur verið óhuláir firir, að so
tækist optar til, að fulltrúaþingið bæri fram firir kon-
únginn þá nauðsiu landsins, nð kaupmenn, sem hjer
hefðu fasta verslun, væru jafnan skildir að hafa í landi
hjer nóg af því, sem landið eiukum með þarf, so sem
kornfaungum, timbri, salti, steínkolum, járni, tjöru, liampi
og veíðarfærum; þessu næst, að ekki mætti sami kaup-
maðurinn hafa meír enn eína verslun á sama verslun-