Fjölnir - 01.01.1839, Page 14

Fjölnir - 01.01.1839, Page 14
14 arstaðnum. Af báðum ftessum rökum varð verslanin eínk- anlegast so ervið í sumar var; því J)að verður first ekki tekið, sem ekki er til; og er landinu betri eíngin kaup- verslan, enn slík, sem ekki liefir annað á boðstólum, enn brennivín og óþarfa ■— enn J)að er annað, að Jiegar fer að veröa skart um þaö, sem landsmenn þurfa helst með, og ekki Iiefir það orðið nema eínn, og J)ó með treíníngi; gjetur sá kaupmaðurinn þaðan af, meðan eíns stendur á, sett mönnum þá kosti, sem honum líkar, því aðrir gjeta |)á ekki leíngur hlaupið í kapp við hann, og verða menn f)á að flía til hans um þarfir sínar, með hvaða kjörum sem þær eru látnar þeím falar, og er slíkt að vísu háttur kaupmanna víðar enn hjer. Af sömu rökum er sií freísí- íngin flrir kaupmenn mikil, að eíga fleíri enn eína verslun á sama staðnum; og sínir reínslan, að margir hafa fallið firir henni leínt eða ijóst, því með j)eím hætti tekst kaupmanninum helst að verða eínráðum í j)eím versl- unarstaðnura, hvar hann er so búinn að koma sjer niður, og koma því af, að j>ar sitji margir aðrir að, til að spilia firir honum kaupunum. Að síðustu var þess farið á leít í bænarskránni, að Norðmenn mættu flitja híngað, án j)ess skattur væri greíddur af, smíðuð hús ekki síður enn annað timbur. j>að verður skjemtilegt og eptirtektavert, að heíra, hvursu bænarskrá j)essarri reíðir af — hvaða rómur verður að henni gjörður, og hvað af henni leíðir; og skal j)að gjört álmenníngi kunnugt, j)á tími er til. A annan ávögst kaupverslunarinnar siðra skal nú og litið stuttlega. Reíkjavíkíngar höfðu átt að sæta af henni jn'ngstum búsifjum, j)ar sem handverksmennirnir urðu að flía burtu, er j)eír hvurki gátu ferngið hjá kaupmönnum timbur, járn, steínkol, nje annað, eíns og j>eír j)urftu með, til þess að gjeta haldið áfram iðnum sínum, og j)eír borgararnir, sem hafast við á verslun, voru flestir alls- iausir, af j)ví lausakaupmenn brugðust; og fór raönnum nú firir j)á sök að skiljast betur, hvur nauðsin sje á því, að eíga nokkuð meíra undir sjálfum sjer — og tókust um-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.