Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 18
18
{>(’> spornað liefði verið við giptíngunni í öndverðu, þó
þessa mundi líka við þurfa, so hvað stiddi annað. |>egar
lausamcnnskan tjónkast hvurgi og ráðleísugiptínguni er
hamlað, eíns og kostur er á, irði heldur vinníngur að
korna lögun á heímilisstjórnina, þar sem hnn fer í ólagi
(jiví ekki er {>að alstaðar eíns og betur fer, og víða eru
digg og ráðvönd vinnuhjú — helst í kvennlegginn); verður
þá ekki hlaupið nema frá ei'num hússhóndannm til ann-
ars, og inundi mönnum þá virðast nm lakara að velja og
minna firir að gángast, þó höfð væru vistaskipti, og sætt-
ust heldur að verða kirrir hvur þar sem hann væri
kominn — enda væri þá hjúaeklan ekki nærri önnur
eíns.
J>að er sannreint, að únglíngar og vinnumenn taka
mestar skjemmdir í verinu við sjóinn þar sem útræðið er
stundað; því þeír venjast þar á iðjuleísi og sjálfræði;
ríður mikið á því, að sjávarbændur gjörðu sjer að skildu
að vera sveitamönnum til liðsinnis og sjá um hag þeírra,
er þeír eru sjálfir lángt undan, því sjávarhændur eru
aptur upp á sveítamenn komnir í so mörgu. J>að fer ekki
hjá því, að þeír, sem hafa ódigga vinnumenn til húsa — sem
sendir eru til sjávar, af þvi' ekki verður fátað við þá
heíma, eða annars vegna — verði opt varir þess, hvursu þeír
leíka við liússbændur sína, taka lökustu skiprúmin, sitja
af sjer, fefgja skinnklæðin og annað sem þeír hafa með-
ferðis, eíða af hiutinum að óþörfu, eða láta stela honum
úr höndum sjer af slóðahætti og Iáta hann skjemmast af
vanhirði'ngu. þetta er almennt umkvörtunarefni sveíta-
bænda, sem gjörir þei'm sjávarútveguna erviða og leíðin-
lega; og sumir hafa firir þá sök ráðið af að selja sjávar-
bóndanum firir fram lilutarvonina þeírra hússkarla, sem
gjörðir voru í verið, so hann ætti sjálfur allt í hættu,
ef hann ljeti sjómennina fara fram í sjálfræði, og hann
irði að leíta lags, að hafa eínhvur not þeírra, firir eígin
hagsmuna sakir; er þessu vel á komið, þar sem við menn
er að eíga, sem ekki verður fátað við, þegar hússbóndinn