Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 19

Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 19
1!) sleppir af fjeírn augumira, og gjetur bæði oróið sveíta- bændura að góðu og sjávarbændum; því hjer stendur so á, aði sjávarbændur þurfa manna við, þegar þeír eru helst afgángs og óþarfir í sveítinni og hvurugur ríður í baga við annann. Líklegt væri og, að sjávarbændur Ijetu sjer skiljast, hvað áríðandi þeíra er að spilla ekki sjávar- útvegnum firir sjer, með því að láta sig of litlu skipta, hvað 8veítabændum gjegnir vel, og væru til þess stuðl- anöi, að sjávarútgjerðin irði þeím til hagnaðar, sera þeír verða so raiklu til að kosta. Ef sjóraenn væru liafðir við vinnu, þirftu allir minnu til aðkasta; og ekki dregur nauðsin til þess, að sjómenn og búðsetumenn sjeu iðju- lausir jafnan, þegar ekki er verið á sjónum eða að starfa að hlutnum. Sjávarbændur gjeta feíngið uilina úr sveítinni eíns og annað, og koinið sjálfir upp fötum sínura; og ef ekki feíngist nóg ullin, raætti reína að fá hjá kaup- mönnum hör til að vinna ljerept úr, þegar á milli verður, so þeír gjeti látið þau firir tóvinnuna sveítarbændanna, og skiptin sera þeír eígast við gjeti sem mest orðið. Sú breítíng hefir orðið á síslumannserabættinu, að eptirgjaldið hefir verið sett upp í mörgum síslum; og skal því víðast verða á komið smátt og smátt eptir því sem þær losna*. Er með því að vísu í vændura, að konúngstekjurnar aukist nokkuð, og þó eigi allmikið sum- staðar, þar sem hundraðsskatturinn skal niður falla, þegar *) Konúngsboð'ið' hjer um er dagsett 26. dag septembers og skaí |>annig goldid eptir síslurnar: Húnavatns-síslu 300 dalir Bardastrandar-síslu 100 dalir Rángárvalla — 300 — Míra og Hnappadals 100 — Árness — 300 — IsafjarSar — 100 — Norðurmúla — 280 — Snæfellsness — 80 — Skaptafells — 250 — Dala — 80 — SuiSurmúla — 200 — Borgarfjaröar — 70 — Vaðla — 200 — Kjósar — 20 — Þíngeíar — 200 — Stranda — 10 — Hegraness — 100 — 2

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.