Fjölnir - 01.01.1839, Page 21

Fjölnir - 01.01.1839, Page 21
21 Jegar bættir, og undir eíns með minna kostnaði firir stjórnina, enn með f)ví að konúngstíundin væri lögð tii brauðanna, eíns og hvurri sókn ber, hvað eptir að sísl- urnar losna. Mælir J)að first fram með þessn, að ti'und j)essi heírði í upphafi vega sinna andlegu stjettinni til, nefnilega biskupunum — þessu næst, aðkonúngsfjárhirðslan hefir lítið af tíund þessarri, þar sem so kostnaðarsamt verður að tína hana saman og koma henni í peníngaí enn allt þetta verður hægðar kostur firir þann, sem í hreppnum er á hvurjum stað. Arið 1833 mnn í sjóð konúngsins, að öllu samtöldu, hafa komið firir tiundiua 378 dalir úr 8 síslum, nefnilega Isafjarðar-, Barðastrandar-, Arness-, Rángárvalla-, hvurutveggju Skaptafells- og hvuru- tveggju Múla-síslum; enn úr Jiinum öllum síslunum — að undantekinni Norðursíslu, Eíafjarðar- og Skagafjarðar- síslum, í hvurjum þremur konúngstíundin þetta ár var metin hjer um 680 dali — er ekkjert sjer í lagi borgað firir kon- úngstíundina, þar gjaldið eptir hana er fólgið í síslueptir- gjaldinu, sem ekki er þeím mun Iiærra, sem tiundinni er bætt við hinar föstu tekjurnar af síslunni, og með því trauðJa mun verða efast um, að síslumenn sjeu ekki upp á konúngst/undina komnir, og hafi nóg að stiðjast við, j)ó hún gángi undan, mundi konúngssjóðurinn ekki öðruvísi með minni útlátum gjeta bætt kosti prestanna, so þeím drægi eíns drjúgu. Væri nú aukatekjum prestanna hjer að auki komið aptur í gamla horfið, eíns og vikið er á annarstaðar, væru þeir nokkuð betur farnir, enn þeír nú eru, án þess konúngi bökuðust af því stór útlát, eða al- mennmgur irði firir níum álögum þeírra vegua. Til þess meðfram að fá sem greínilegasta vitneskjn nm kjör prestastjettarinnar og tekjur nú sem stendur, hefir biskup vor látið út gánga merkilegt umbtirðarbrjef, dagsett 18. dag desembers, hvar í hann æskir, að sjer sjeu gjefin áreíðanleg skírteíni um ásigkomulag presta- setranna og tekjur brauðanna í öllum greínum, sömuleíðis að filgja sjeu Iátin afskrifuð skjöl og skilri'ki, dómar,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.