Fjölnir - 01.01.1839, Side 23

Fjölnir - 01.01.1839, Side 23
23 hlut i meö þeírn: hefir þeím virðst tómur óþarfi mörgum hvurjum, að sjer væri aukið óuæði með skírslum sjer í lagi um hvurt lausaleikshrot, jafnsnart og j)að varð heirum kunnugt, og áskilið sjer eínúngis, aö sli'kt irði Jieím sent í eíuu lagi við hvur árslok. f)eír Iiafa því einmitt vanið presta af að seiula þessháttar skirteíui hvað eptir, eíns og firir hefir mælt verið. En þsgar af reglunni var brugðiö í eínu, var húið við, að hxin hjeldist ekki í öðru. Taki nú eínhvur, sem vill hafa aðra háttn, síslu þar, sem slíkt ólag er á komið, má vera strags sje hlaupið í að ákjæra prestanna hirðuleísi firir amtsifirvöldunum, og af slikum toga hafi brjef þessi spunnist. f>að er mjer að öðru leíti ókunnugt, hvaða óhægindi kunna að hafa leítt af [iví, að boðorði þessu ekki hefir verið filgt, eíns og vera ber. Góðri reglu eða sem standi á stöðugu verður er- viðlega komið á, meðan sín meðferðin er boðin í hvurjum fjórðúngnuin, eíns og verið hefir, til að minda í öllum lauslætismálum ntína í nokkur ár; því þegar menn berast so úr eínum fjórðúngnum í annan, hvurt sem heldur eru sisluinenn eður prestar, er búið við þeír haldi í sumum greínum gamalli venju og veíti ekki eptirtekt öllu sem firir skipað er í þeím efnum, sem minnu varöar. Enn tvær eru þær ráöstafanir stjórnarinnar þetta ár, sera mestrar gleði hafa feíngið öllum, sein láta sjer annt um framfarir Iands þessa, og líklegt er, að til mikils dragi, sem enn er ósjeð. Með annarri þeírra er kveðinn á höfðíngjafundurinn í lteíkjavík, enn hinni breítíngin á skólanum. Er hvurttveggja þetta enn í fæöíngnnni; og þessvegna er enn ekki leíngra komið sögu þess, enn að hvurttveggja er so á stofn sett, eíns og viturlegast er, og menn mundu heist óska. — Með konúngsboðorði, dag- settu 22. dag augústí-mánaöarí sumar eru 10 landsins helstu embættismena kvaddir til að koina saman núna first nm sinn í Reíkjavík, annaðhvurt ár, til að bera ráð sín saman tim íms þau málefni, sem landiuu varða mestu og borin verða undir þá, og meðal þess, að semja frumvarp um

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.