Fjölnir - 01.01.1839, Page 24
24
þaft, hvursu haganiegast verfii komið l'irlr fulltrúavali tii
Jjjóðfundarins, eíns og til er miðað í tiiskipaninni um
fulltrúajjíngin, dagsettri 15. dag maí-mónaðar 1834 1 §. Er
þeíin borgaður ferðakostnaður, sem lóngt eru að komnir,
og öllum raeðlimum eru veíttir 4 dalir, til að lifa við
daglega, meðan ó fundinum stendur; er Jiað að visu bísna
ríflegt, og ættu menn að lóta sjer linda með lielmínginn
eður minna, því ekki fó sisiumenn mei'ra enn einn dai um
dag hvurn í opinberum mólasóknum, og eru Jió optast
þau móiefni liarðsóktari, enn að sitja í makindum að róð-
stefnu þeírri, sem fóir ama að. |>að fer betur ó, að Islend-
íngar venjist við að lóta sjer ekki verða firir því, að þjóna
ættjörð sinni stundum, þó ekki sje til mikils fjór að
vinna, nje brín lagaskilda dragi þá til þess, allrahelst
þegar þeír hafa nóg laun önnur viö að stiðjast; og er
iikast menn óiíti þetta eíns og önnur umsvif eða störf,
sem bætt er við embætti þeírra. J>annig er mi komið í
líkt horf aptur því sem á var hjer, meöan alþíng okkar
var við líði, er þannig fórst, að flesta tregaði. Enn nú
horfir við, að andinn vekjist, þar sem meíra gjefur tii að
hugsa um gagn og nauösinjar iandsins, og því lieldur
sem fleíri merkismenn eíga þar hlut að. Alit manna fer
þá ekki eíns mismunandi, þegar hvur hefir færi á að
heíra og meta ástæður annars, og ei'nn brítur þá ekki
niður það sein hinn biggir, þegar menn eru búnir að
koma sjer saman áður enn farið er að gjöra níar uppó-
stúngur. Líka eíkst skilníiigurinn ótrúlega í meðfórunum,
þegar menn gjeta borið sig sarnan, og hvur leggur sitt
til, uns búið er að velta inálinu firir sjer á allar síður.
|>egar slíkt færi er á að kinna sjer sakir út í hörgul og
ekkjert er af ráðið firr enn vit a lra er saman komið, eru
helst líkindi til að það verði nppi á að lokunum, sem best
hlíðir. Mun og helst með þessu móti takast að koma
ei'nni skipan á í öllum fjórðúngum Iandsins, þar sem so
má verða.