Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 39
iandabúa vib Spánverjaj eptir F. Magnússon er |>ar
ritlíngnr nrn leturstólpann (Obelislcen) í Rutwell á Eúig-
landi; er ritlíngur {>essi, meðal fleíra sem eptir liann iiggur,
til marks um furðanlegan lærdóm hans. Auk annarra smærri
ritlínga, eru í bókinni skírslur um ímsar fornleífar, sein'
fundist hafa tii og frá um norðurlönd, og einna merki-
legast af því öllu konulíkið, sem menn hittu árið 1835 í
feni nálægt Ifeile á Jótlandi, og menn Iiafa firir satt, að
sje lík Gunnhildar konúngamóður, sem drekkt var í feni,
eptir {>ví sem seígir í Jómsvíkíngasögu. Aptan við ár-
bækur þessar ern uppdrættir nokkrir fornlei'fanna, sem
gjetið er í bókinni, Vindlands, Irlands, auk annars fleíra.—
f»að er vonandi, að Islendíngum fari að skiljast, hvað
varið er í bókmentirnar, og að hvur stuðli að því eptir
mætti, að þær gjeti rjett við hjá okkur; því mest fá þær
að gjört, til að koma lögun á, hjer eíns og annarstaðar.
J>á eru mönnum helst til mislagðar hendur, ef tafist er
við að prenta ónítar eða óþarfar bækur, meðan mart er
það óprentað, er landinu er gagn og sómi að; þegar so
miklum erviðismunum og kostnaði er varið til að koma
öllu í Iag sem verður, og trauðla geíngur nokkur framar
í efa um, að velgeíngni landa og líða sje komin undir
því, að hvur í sinni stjett hafi vit og vilja á, að fara
rjett með efni sín, fer ekki vel á því, að það meðalið
sje látið afskiptalaust og ónotað, sem hvað mest fær að
þessu gjört, þar sem minnstum starfa og firirhiggju er
varið til þess, að so sje jafnan um búið, að almenningur
hafi í höndum nitsamlegar, fróðlegar og góðar bækur.
Nærri því öll mentun fólksins hjá okkur er komin undir
þeíra; og nokkrum blöðum, sem lítið kostar að koma á
gáng, tekst opt meíra, enn auð fjár; því sjái menn first,
hvað að er, og læri þaö sem betur hlíðir, er lagfæríngin
ekki lángt undan; en meðan andinn sefur, sefur h'ka
framkvæmdin, og hún fer á sig marga króka, þar sem
vitið vantar, til að þræða skjemmstu leíðina. jþörfin vegs