Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 1
I.
UM FJÁRHAG ÍSLANDS.
ÍVIörgum af lesendum vorurn mun hafa þótt það
»
undarlegt, ab engin skýrsla um fjárhag Islands stóö í
ritum þessum í fyrra, og uggvænt er, ab stöku ntanni
hafi kunnaö aö detta í hug, aö annaöhvort væri sko&un
vor á máli þessu orbin önnur en áöur var, eöa aö
nú þætti óþarfi aö skýra frá þessu lengur, þareb
alþíng gæti nú fariö aö taka viö rnálinu sjálft, og
heirnta skýrslur og leiöréttíngar þær sem því þætti
vanta. En þesstt er ekki þannig variö; skoöun vor
á máli þessu er óbreytt hin sarna og áöur, aö oss
viröist þaö vera eitt hiö helzta aöalrnál, og þaö rniklu
framar nú en áöur, þareö undir því er aö nrestu
korrriö hversu miklu frelsi land vort getur náö í sam-
bandinu viö Danmörk. Veröum vér ekki allir á þaö
mál sáttir, aö vér bæöi getum og viljum standa straurn
af oss sjálfir, þá er auösætt, aö úrræöin veröa ekki
önnur en þau, aö taka þeim kjörum sem Danir bjóöa
oss, hylla hina dönsku þjóö og danska stjórnarherra
fyrir drottna landsins og þjóöarinnar um alla ókomna
tíö, biöja sem rnestrar líknar í álögum, en bjóöabakiö
undir verzlunarokiö; í fám oröum aö segja, bera sig
aö fá aö njóta sömu meöferöar af hinni dönsku þjóö
1