Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 3
UM FJARIIAG ISLANDS.
5
væri, meö því ab sty&ja öfluglega þvílík rit, Vér
segjuni ekki þetta á nokkurn hátt í eigingirnis skyni
fyrir „\ý Félagsrit“, því þau kynni vel ab mega
missa sig, heldur af því, aö þab er ab vorri ætlan
óyggjandi sannleikur, ab þjóbframför vor og þekking
á alþjóblegum efnuin er ab mestu leyti undir þessu
komin. Enginn getur ætlazt til, ab alþýba öll fari ab
leggja sig í líma til ab lesa bækur um þessi efni frá
ymsum þjóbum eba á ymsuin túngum, en nokkrar rit-
gjörbir á ári, ritabar á íslenzku, getur hún bæbi keypt
og lesib, og þegar ritgjörbir gánga út þá verba nógir
til ab rita, og þab einmitt um þau efni sem mönnum
er mest annt um. þab er fyrst og fremst skylda
alþíngisinanna ab brýna þetta fyrir alþýbu, og vinna
meb því í hag fyrir sjálfa sig, og til ómetanlegs
gagns fyrir landib.
þab er stjórninni einúngis ab kenna, ab vér gátum
ekki haft neinn þátt uin fjárhag Islands í ritunum
í fyrra, því í stab þess, ab áætlanir og reikníngar
voru ábur prentabar meb miklum skýríngum, er vér
höfuin tekib úr þab sem snerti ísland, þá hafa ekki
verib prentub neina yfirlit yfir reiknínga rikisins um
árin 1847 og 1848, og svo áætlun fyrir 1849; er
Islands þar ekki getib nema í fáeinum linurn, og
þótti oss ekki naubsyn ab búa til þátt úr því, þareb
aubsætt var ab engu hafbi verib breytt frá því sem
verib hafbi. Efnib gat því varla orbib annab en ab
játa, ab vér heíbuin ekki hitt óskastundina, þegar vér
væntum þess 1848 , ab „eitthvab þokabist áfram
þángabtil ab ári komanda“ (1849*), og hefbi sú
*) Félagsr. VIII, 25.
t
1'