Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 4
4
UM FJAMIAG ISUANDS.
játníng verib nokkub tómleg, og inagnrt efni í heila
ritgjörb.
Ver höfum verib ab vona, ab landar vorir þeir,
sem nú hafa fengiö hlutdeild í stjórn Islands, mundu
takast á hendur aö skyra þjóS vorri frá helztu stjórnar-
athöfnum, og jafnvel kannske um álit stjórnarinnar
á ymsum abalatritaun í málefnum Islands, og láta
þaí> koma fram í riti á voru máli, svo vtr þyrftum
ekki lengur at> Ieita aí> inögruin og lettvægmn skýrsl-
niu um þessi efni í dönskum stjórnartí&indum. Ver
þurfum ekki aS benda þeim til, hversu árí&anda væri
ab fá greinilegar skvrslur uin allan hag landsins á
hverju ári (fólkstölu — fædda og dauba o. s. frv. —
búskapar ástand — verzlun — fjárhag — alþjóblegar
stofnanir — stöpf stjórnarinnar og fyrirætlanir i landsins
þaríir, bæ&i í iöguiu og stjórnar-athöfn) auk annars
þess, sem enginn getur betur frædt rnenn um en
þeir, sein í stjórninni eru. Ver vitum meö vissu, a&
þeim er sjálfum eins umhugab eins og oss, aí> slíkar
skýrslur gæti koinib á prent á hverju ári, en ver
væntum þess, a& þeir láti ekki neitt smávegis aptra
sér frá a& koma því frain, og þó þa& væri satt, sem
flogi& heíir, a& hinn danski fjárvör&ur hafi ekki vilj-
a& styrkja svo iniki& a& því fyritæki, a& hann hafi
vilja& ábyrgjast 100 dala tillag til prentkostna&ar, ef
riti& bæri hann ekki sjálft — en ritlaunin skyidi
engin vera — þá er reyndar au&sætt þar af, á hverju
ina&ur inundi eiga von til hinna stærri fyritækja í
Islands þarfir, þegar landi& væri or&iö ,,svo sem einn
Jiniur á likatna Danarikis64, en hitt ætti líka a& sýna
sig, og þa& gæti Islendíngar sýnt, a& iandiö þyrfti
ekki Ii&veizlu heils kóngsríkis til a& geta náö prent-