Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 6
6
UM FJARIIAG ISI.ANDS.
þessar greinir eru nú allar þær skýrslur, sein
stjórnin hefir látib sér þóknazt aí) auglýsa um reikn-
ínga Islands 1847. Ef menn gæta aí>, þá er rúinur
helmíngur útgjalda þeirra, sem áætlunin telur, óákve&in
útgjöld (34,000 rbd. af 58,000 rbd.) og sum af þeim
nokkub undarleg og fjarskyld íslandi* *), [en samt
sem ábur er engin ítarlegari skýrsla gjörb um, hvort
nokkub hafi verib fellt úr, eöa öbrum enn fjarskyldari
bætt viö, o. s. frv.
2. Úr ágripi ríkisreiknínga 1848**)
þar er þetta talib meb útgjöldum af hendi rentu-
kammersins:
„kostna&ur til Islands var eptir
áætluninni ***) ..............36,200 rbd.
en til þess hefir gengi&áþessu
ári............................ .25,339 — 58 sk.
þab er minna en áætlunin um 10,860 — 38 sk.“
A öbrum stab er talib sama og ábur til verfelauna
fyrir fiskiveibar vib Island.......2545 rbd.
að her sé sleppt 520 rbd., sem samsvarar tíundunum úr
Skagafjarðar sýslu og Eyjafjarðar sýslu, og er ómögulegt að
sú tekjugrein hafi hrugðizt skólamim; hér er því annaðhvort,
að þessu ætti að hæta við'tekjurnar, og samsvaraði þá tekj-
urnar útgjöldunum nær því, eða menn yrði að ímynda sér,
að 520 rhd. liafi verið taldir frá bæði í tekjum og útgjöldum,
og væri það fráleit órcgla ef svo væri, og þaraðauki ótrú-
lcgt, þareð útgjöldin eru hér talin 80 dölum meiri en áætl-
unin taldi.
*) sjá Félagsr. VII, 116.
¥¥) Ðepartements- Tidende 1850. jNr. 15 <&T 16.
**¥) áætlunín fyrir 1848 er í Félagsrit. VIII, 43—52.