Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 7
UM FJARHAG ISLANDS.
7
I þriöja lagi skólinn, og eru þar tekjur og lítgjöld,
hvort uin sig, talib 7,780 rbd., svo ab þab ætti ab
standast á, en ef borib er santan vib áætlunina* *),
þá ætti tíundirnar ab vanta í tekju-Hálkinn, ogskólinn
þessvegna ab hafa afgáng þetta ár, nema því abeins,
ab 520 rbd. væri taldir frá bæbi í tekjum og útgjöld-
um. öm allt þetta vantar skyrslur, og á saina hátt
um útgjöld þessa árs, sem eru svo miklu minni en til
var ætlazt, ab þab munar meira en þribjúngi, en vib-
bót sú, seni talin er til kostnabar landsins á þessu ári
er eptir áætluninni varla neitt annab en óákvebin
útgjöld.
3. Úr áætlun fyrir árib 1849**).
þar er talib meb kostnabi, sem ætlabur er rentu-
kammerinu:
„útgjöld sem koma Islandi vib... 36,200 rbd. „
á öbrum stab eru talin verblaun fyrir fiskiveibar vib
Island eins og ábur.................. 2,545 —
í þribja lagi er ætlab til skólans.. 7,780 —
og er þá aubsætt ab tíundirnar eru ekki taldar til í
tekjunum.
Nú höfum vér talib allt þab, sem komib hefir í
ljós um landsreiknínga vora síban vér höfbum skýrslur
um þá seinast, og er þab harbla lítilfjörlegt, en
áætlun sú um fjárhag ríkisins, frá 1. Apríl 1850—1851,
sem nú er nýprentub, bætir úr þessu, og er þab í
þribja sinn sem nokkub mibar lengra áfram reikníngum
Islands til fullkomnunar, síban búin var til áætlun
fyrir árib 1845***), og vantar þó enn herzlumuninn,
*) Félagsr. VIII, 50.
*:) Departements-Tidende 1848. Nr. 63.
*‘¥) Félagsr. V, 22.