Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 8
Ö
UM FJ.4RHAG ISL.4NDS.
ekki sízt á þeiin hluta reiknínganna sein Island
snerta, til þess ab þeir geti heitií) i rettu lagi, svo
sem þeir eiga a& vera.
Orsökin til þess, ab hinir dönsku ríkisreikningar
hafa verib auglvstir nákvæmlegar en ábur, og aí>
reikníngur Islands nvtur af því, er ríkisþingib danska.
þafe fvlgir iiieb hinni frjálsu þjóbstjórp, ab enginn
kostnabur verbur goldinn nenia sá, sein samþykktur
er af fulltriiuui þjóbarinnar, enginn skattur tekinn
nema sá, sem þeir veita levfi til. Af því leibir bein-
línis, ab þíngib verbur ab hafa á hverju ári sem
Ijósastar skýrslur uin allar tekjur og öll útgjöld, svo
séb verbi hvernig fjárhagurinn stendur og hversu á
se haldib alþjóblegu fé. þetta hib fyrsta ríkisþíng
Dana, sem haldib er síban grundvallarlögin voru
gefin, á nú ab veita skatta og ákveba útgjöld um
þetta ár sem í hönd fer, frá því 1. Apríl þ. á. til
31. Marts næsta ár, og er því búin til og prentub
áætlun af stjórnarinnar hendi, sem ætlazt er til ab
þíngib byggi á rábagjörbir sínar. Oss virbist nú
reyndar nokkub undarlegt, þó þab sé fróblegt, fyrst
mabur fær ekkert ab vita beinlínis frá sinum mönnum,
ab prenta í ríkisreikníngi Dana áætlun handa Is-
landi, þegar svo stendur á ab enginn mætir á þínginu
fyrir íslands hönd, því þab eina, sem þar kemur
Dönum vib ab réttu lagi, þab er hvab skotib er til af
Danmerkur sjóbi, hvort sem menn kalla þab sé í
notum verzlunarinnar, eba af rángri reikníngsfærslu,
eba í tóinu gubsþakka skyni. En nú sem stendur
ríbur þetta ekki á mjög miklu, ef Danir fylgja þeirri
bendíngu sem fjárvörbur þeirra gaf þeim, ab gera
ekki margrædt um þenna kafla meban ekki vseri