Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 12
12
UM FJARHAG ISLANDS.
fluttir 100 rbd. 21,150 rbd.
2. eptirlaxveibina í Ellibaáin -81 —
3. — Lundey .............. .71 —
4. — Kóna:svíkur reka .. 4 —
----------- 256 -
10- Leiga af andvirbi Latigarness ....... 112 —
11. Afgjald -af Bessastöbum, mei) tekjuin
kirkjunnar og öbrum smátekjum....... 100 —
12. Ovissar tekjur.......... ......... 502 —
C. Gjöld uppí andviríii seldra jarba og
annara eigna, ogleigur af ógoldnu andviröi 1,000 —
I). Gjöld uppí skyndilán:
a) uppí alþíngiskostnab .................... 4,200 —
b) uppí skyndilán til einbættisiuanna, uppá
laun þeirra, og önnur lán.............. 1,000 —
Tekjur alls 28,320 rbd.
Athugagreinir um tekjurnar.
Um A. Tekjur þær, sem hér eru til greindar
(1—4. atribi), eru gjör&ar aí) áætlun eptir mebaltölu
þeirraum hin seinustu 5 ár. Nafnbótaskatturinn (5. atr.)
er nú sem stendur einsog þar er tilgreint.
Um B. 1. atr. Abaltekjur flestra syslumanna
á Islandi eru skattur og gjaftollur, og þar ab
auki i sumum sýslum konúngstíundin, fyrir árlegt
eptirgjald, sem var ákvefeib fyrir sérhverja sýslu ineb
konúnglegum úrskurbi 22. Sept. 1838, og átti ab koma
því á þá þegar sumstabar, en sumstabar aptur þegar
sýslumanna skipti yrbi. Nú er þab smásaman komib
á í öllum sýslum, nema í Barbastandar sýslu, því þar
er í konúngs úrskurbinum ákvebib eptirgjald 100 rbd.,
en vegna þess allar sýslutekjurnar þar komast ekki