Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 13
UM FJAKHAG ISLANDS.
13
framúr 400 rbd., og þab hefir reynzt, ab sýshimabmv.
inn getur ekki klofib framúr ab gjalda fullt,, þá er
eptirgjaldib ekki sett her hærra en 60 rbd.
3. atr. Meb tekjunum úr Gullbríngu sýslu er
talin konúngstíundin þaban.
A Vestmannaeyjum er ekki goldinn gjaftollur,
og konúngstíundin er veitt prestinum meb konúng-
legutn úrskurbi 26. Apríl 1786.
4. atr. Konúngstíundin hefir fyrrum verib lént
fyrir fast eptirgjald, ásamt öbrum þínggjöldum, en
eptir því sem sýslumannaskipti hafa orbib hefir hún
verib fengin sýslumönnum til umbobs, á þann hátt,
ab þeir gjalda hana í peníngum eptir mebalalin, en
fá sjöttúng í unibobslaun. Tíundir úr 7 fyrstu sýsl-
uiiuin voru ábur fyrrmeir lagbar til stólsins í Skál-
holti, og úr tveimur seinustu sýslunum eru þær nú
lagbar til skólans.
5. 6- og 7. atr. þessar tekjur' ern teknar til
áætlunar eptir mebaltali uni seinastlibin 5 ár. Gjaldib
í 7. atribi, seni goldib er af skipaförmum þeim er
fluttir eru frá Islandi til útlendra liafna, og er 14
mörk af hverri lest, kemur í stab gjalds þess, 1 af
hundrabi, sem tekib er af íslenzkuni varníngi þeim
er fluttur er út úr Danmörku, og er þab gjald inni*
falib í tollatekjum Danmerkur.
8. atr. Tekjur af óseldum konúngsjörbum á
Islandi má telja alls hérunihil........ 11,050 rbd.
En þar frá gengur þetta:
1. unibobsnianna laun, hérumhil 1,800 rbd.
því umbobsniönnuin er veittur sjöttúngur af öllum þeiin
tekjuin sem þeini gjaldast verulega; þó fær mnbobs-
niabur í nyrbra uiubobi Múnkaþverár klausturs fimtúng,