Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 15
LM FJARIIÁG ISLANDS.
15
andvirbit), svo þegar seinast var reiknab saman, stóö
ekki eptir neina 4,893 rbd. 56 sk. af andvir&inu
ógoldib. A þessu reikníngsári verbur ekki ætlab uppá
meira, en ab gjaidast inuni leiga af þessu og í inesta
Iagi 800 rbd. uppí innstæbann.
um D. atr. a. þetta er bygt á opnu brefi 18.
Júlí 1848.
r r
Utgjöld Islands.
I. Utgjöld sem konia vib innanríkis-rábgjafanum.
1. Laun embættisnianna. *)
stiptamtmaburinn hefir til launa 2,400 rbd. og til
skrifstofunnar 1000 rbd............ alls 3,400 rbd.
anitniabur í vesturanitinu hefir til Iauna
1,700 rbd., í stab leigulauss bústabar
200 rbd. og til skrifstofu 400 rbd...... 2,300 —
anitmabur í norbur og austuramtinu hefir
til launa 1,700 rbd. og til skrifstofunnar
400 rbd................................. 2,100 —
landfógetinn yfir Islandi heíir til Iauna 600
rbd., í stab leigiilauss bústabar 150 rbd.
og til skrifstofu 200 rbd............... 950 —
sýslumafcur á Vestmannaeyjum............... 300 —
sýslumabur í Gullbríngu sýslu.............. 235 —
tilsamans 9,285 rbd.
2. Onnur útgjöld:
styrkur í notum spítalans sem var fyrrum
á Gufunesi........................... 96 —
póstgaungur á Islandi................... 500 —
flyt 596 rbd.
*) samanb. Félagsr. V. 36.