Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 18
18
UM FJARIIAG ISLANDS.
flnttir 3,800 rbd. „ sk.
yfirkennarinn til launa 900 rbd. og
húsleigustyrk 150 rbd............. 1,050 — „ -
fyrsti kennari til launa 700 rbd. og
húsleigustyrk 100 rbd................ 800 — ,, -
annar kennari........................... 500 — „ -
þrifeji kennari....................... 500 — „ -
kennari í saung og hljóbfæralist_____ 150 — „ -
húsvorbur skólans....................... 200 — „ -
til bóka og annara vísindalegra þarfa 350 — ,, -
til hússins og annara húsgagna .... 400 — ,, -
til lj ósa og eldivi&ar................. 400 — „ -
fyrir aö seinja reiknínga skólans . .. 100 — „ -
fyrír tímakennslu í skólanum......... 100 — „ -
ölmusur vib skólann................... 1,920 — ,, -
til vmislegra útgjalda.................. 530 — „ -
til samans 10,800 — ,, -
IV. Ymisleg óviss útgjöld......... 4,000 — ,, -
verSa þá útgjöldin alls 46,203 rbd. 72 sk.
Athugagreinir um útgjöldin:
Abalstjórn hinna islenzku málefna í Kaupmanna-
höfn er í hinni íslenzku stjórnardeild, undir yfirstjórn
ráfcgjafa innanríkis-málanna; en fyrir stjórnardeild
þessari sérílagi stendur einn forstjóri (Directeur),
sem ber málin fram undir úrskurb ráí)gjafanna, serhvers
í þeirri greiu sem undir hann heyrir, eptir því sem
hverju máli er varifi. En þareb hin islenzka stjórnar-
deild hefir einnig á hendi stjórn hinna færeysku og
grænlenzku rnála, þá er kostnaímr sá sem til hennar